Inter á eftir Guehi - Man Utd sýnir miðjumanni Chelsea áhuga - Stórlið sýna miðjumanni Lille áhuga
   fös 17. september 2021 21:02
Victor Pálsson
Spánn: Ömurleg byrjun Celta
Celta 1 - 2 Cadiz
0-1 Anthony Lozano ('38 )
0-2 Alfonso Espino ('43 )
0-2 Salvi ('43 , Misnotað víti)
1-2 Santi Mina ('64 )

Celta Vigo byrjar tímabilið á Spáni í raun ömurlega en liðið mætti Cadiz á heimavelli sínum í kvöld.

Celta var aðeins með eitt stig fyrir heimaleikinn í kvöld og það varð engin breyting á því þar sem gestirnir komu, sáu og sigruðu.

Cadiz vann 2-1 útisigur og var þetta fyrsti sigur liðsins í deildinni eftir tvö jafntefli og tvö töp.

Celta er í fallsæti með aðeins eitt stig en í annarri umferð gerði liðið markalaust jafntefli við Osasuna.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 10 9 0 1 22 10 +12 27
2 Barcelona 10 7 1 2 25 12 +13 22
3 Villarreal 10 6 2 2 18 10 +8 20
4 Atletico Madrid 10 5 4 1 18 10 +8 19
5 Espanyol 10 5 3 2 14 11 +3 18
6 Getafe 11 5 2 4 12 13 -1 17
7 Betis 10 4 4 2 15 12 +3 16
8 Elche 10 3 5 2 11 10 +1 14
9 Vallecano 10 4 2 4 12 10 +2 14
10 Athletic 10 4 2 4 9 10 -1 14
11 Sevilla 10 4 1 5 17 16 +1 13
12 Alaves 10 3 3 4 9 9 0 12
13 Celta 10 1 7 2 11 13 -2 10
14 Osasuna 10 3 1 6 9 12 -3 10
15 Levante 10 2 3 5 14 18 -4 9
16 Mallorca 10 2 3 5 11 15 -4 9
17 Real Sociedad 10 2 3 5 10 14 -4 9
18 Valencia 10 2 3 5 10 16 -6 9
19 Girona 11 1 4 6 10 24 -14 7
20 Oviedo 10 2 1 7 7 19 -12 7
Athugasemdir
banner
banner