Man Utd hefur engan áhuga á Ramos - Tottenham reynir að selja Bissouma - Bayern ætlar að ræða við Guehi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   sun 17. september 2023 21:39
Kári Snorrason
Óskar Hrafn: Finnst hafa slökknað á þessu eftir að við tryggðum okkur inn í riðlakeppnina
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Breiðablik fékk FH í heimsókn fyrr í dag, leikar enduðu 2-0 fyrir FH-ingum en mörk leiksins skoruðu þeir Davíð Snær Jóhannsson og Vuk Oskar Dimitrijevic. Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks mætti í viðtal eftir leik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 0 -  2 FH

„Við gerðum ekki nóg til að vinna þennan leik, mér fannst þessi leikur skömminni skárri en síðasti leikur. Það er alveg ljóst að í þessum leik vantaði ákveðinn drifkraft, vantaði ákveðna ástríðu sem hefur einkennt Blikaliðið og það er eitthvað sem við þurfum að finna aftur.
Mér finnst hafa slökknað á þessu eftir að við tryggðum okkur inn í riðlakeppnina, það er eins og menn séu orðnir saddir.


Breiðablik hefur nú tapað þremur leikjum í röð

„Maður gerir sér nokkurn veginn grein fyrir ástæðunni. Virðist vera að einhverju leiti ákveðinn skortur á hungri og drifkrafti. Nú þurfum við að finna hann.

„Við þurfum að vera býsna flatir ef við finnum ekki ástríðinu þar í Tel Aviv á móti Maccabi. Við þurfum að finna þennan sameiginlega streng og þegar við finnum hann verðum við sterkari, eftir að hafa gengið í gegnum þetta sem við erum að ganga í gegnum núna."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner