Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
   þri 18. mars 2025 12:02
Hafliði Breiðfjörð
Spáni
Jói Berg heilsaði upp á landsliðið á Spáni
Icelandair
watermark Létt yfir Jóa fyrir æfingu í dag.
Létt yfir Jóa fyrir æfingu í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jóhann Berg Guðmundsson getur ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Kósovo í umspilinu í Þjóðadeildinni í vikunni en leikið er á fimmtudag og sunnudag.

Hann leit hinsvegar við á æfingu Íslands á La Finca á Spáni í dag með börnunum sínum.

Hann heilsaði upp á strákana og það var létt yfir mannskapnum.

Meðfylgjandi eru myndir af Jóa kíkja á æfinguna.
Athugasemdir
banner
banner