Ólíklegt að Liverpool selji Robertson - City með augu á Trent Alexander-Arnold - Bobb frá City til Fulham
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Þriðji hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Annar hluti
Atvinnumaðurinn Logi Tómasson - Fyrsti hluti
Fékk Skagaelítuna á bakið - „Eflaust brotið einhver hjörtu hefði ég ekki komið“
Tekur við eftir að leikmenn neituðu að spila fyrir félagið
Lítur fyrst og fremst á sig sem Norðmann - „Mig langar bara að vinna"
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
   mið 18. maí 2022 23:32
Ingi Snær Karlsson
Alexander Aron: Hundfúlt að fá ekki meira en núll stig eftir þennan leik
Kvenaboltinn
Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar
Alexander Aron Davorsson, þjálfari Aftureldingar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér fannst leikurinn svolítið kaflaskiptur. Mér fannst við byrja vel í leiknum. Stjarnan fær smá moment með sér og hann er svona sitt og hvað finnst mér." sagði Alexander Aron, þjálfari Aftureldingar eftir 1-3 tap gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld.

Lestu um leikinn: Afturelding 1 -  3 Stjarnan

„Mér fannst þetta hörku fótboltaleikur og leikmenn gáfu allt sem þeir áttu í þetta verkefni. Hundfúlt að fá ekki meira en núll stig eftir þennan leik."

Hversu svekkjandi er að fá á sig tvö mörk í lokin?

„Mér finnst ekki svekkjandi að tapa fótboltaleikjum. En mér finnst svekkjandi þegar að þriðja liðið á vellinum hefur svona stór áhrif á það.

Aðspurður hvað hann vilji sjá breytt í dómaramálum hafði hann þetta að segja: „Núna ætla ég ekkert að gera lítið úr sjálfum mér að vera spilandi í fjórðu deild og æfa kannski einu sinni, tvisvar í viku. En að fá sömu dómara þar og hjá stelpum sem eru að æfa fimm, sex sinnum í viku og vera all-in í þessu, finnst mér bara leiðinlegt."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner