Ekitike áþjáður í að fara til Liverpool og hefur farið fram á sölu - Wissa vill frekar fara til Tottenham en Newcastle
   fös 18. september 2020 13:30
Magnús Már Einarsson
WBA fær Gallagher á láni frá Chelsea (Staðfest)
WBA hefur fengið miðjumanninn Conor Gallagher á láni frá Chelsea út tímabilið.

Hinn tvítugi Gallagher skrifaði undir nýjan fimm ára samning við Chelsea áður en hann fór á lán.

„Það var mikill áhugi í ensku úrvalsdeildinni og ég vildi spila þar á þessu tímabili," sagði Gallagher.

Gallagher var á láni hjá Charlton og Swansea á síðasta tímabili en nú fær hann sénsinn í ensku úrvalsdeildinni.
Athugasemdir
banner
banner