Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   sun 19. apríl 2020 22:30
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Tuttugu leikmenn sem yfirgáfu England og blómstruðu
Sørloth hefur svo sannarlega blómstrað á láni í Tyrklandi.
Sørloth hefur svo sannarlega blómstrað á láni í Tyrklandi.
Mynd: Getty Images
Pressan í ensku úrvalsdeildinni er mikil; of mikil fyrir suma.

The Guardian hefur tekið saman lista yfir leikmenn hjá hverju félagi í ensku úrvalsdeildinni sem blómstraði eftir að hafa yfirgefið England. Hér að neðan má sjá þann lista.

Arsenal: Kristoffer Olsson (Krasnodar)
Aston Villa: Pierluigi Gollini (Atalanta)
Bournemouth: Max Gradel (Toulouse)
Brighton: Mathias Normann (Rostov)
Burnley: Rouwen Hennings (Fortuna Düsseldorf)
Chelsea: Marko Marin (al-Ahli)
Crystal Palace: Alexander Sørloth (Trabzonspor)
Everton: Joel Robles (Real Betis)
Leicester: Andrej Kramaric (Hoffenheim)
Liverpool: Luis Alberto (Lazio)
Manchester City: Olarenwaju Kayode (Gaziantep)
Manchester United: Guillermo Varela (FC Kaupmannahöfn)
Newcastle: Mikel Merino (Real Sociedad)
Norwich: Vadis Odjidja-Ofoe (Gent)
Southampton: Martín Cáceres (Fiorentina)
Tottenham: Milos Veljkovic (Werder Bremen)
Sheffield United: Aymen Tahar (Panetolikos)
Watford: Steven Berghuis (Feyenoord)
West Ham: Pablo Barrera (Pumas)
Wolves: Silvio (Vitoria Setúbal)
Athugasemdir
banner
banner
banner