Nýliðar Gróttu í Inkasso-deild karla sóttu þrjú mikilvæg stig til Akureyrar í gær þegar þeir unnu 2-3 sigur á Þór. Hér að neðan er myndaveisla Sævars Geirs Sigurjónssonar úr leiknum.
Athugasemdir