Man Utd ætlar að bjóða Calvert-Lewin samning - Al Nassr á eftir Rodrygo - Chelsea fylgist með stöðu Nwaneri
   mán 19. ágúst 2019 13:33
Magnús Már Einarsson
Selfoss fékk góðar baráttukveðjur frá þekktum aðilum
Kvenaboltinn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Selfoss varð bikarmeistari í fyrsta skipti í sögunni þegar liðið sigraði KR 2-1 í framlengdum úrslitaleik á laugardaginn.

Fyrir leikinn fengu leikmenn Selfyssinga að sjá stuðningsmyndband með mörgum góðum baráttukveðjum.

Ingó Veðurguð, atvinnumennirnir Jón Daði Böðvarsson,Viðar Ön Kjartansson og Guðmundur Þórarinsson, Íslandsmeistarar Selfoss í handbolta, Valli Reynis og margir aðrir sendu liðinu kveðjur.

Sjá einnig:
Sjáðu myndbandið: Bikarinn kominn yfir brúna - Valli Reynis ber að ofan

Hér að neðan má sjá myndbandið.


Athugasemdir
banner