Amorim með áhugaverða klásúlu - Man City sýnir Mainoo áhuga - Juve vill Silva - Liverpool gæti gert tilboð í Araujo
   lau 19. september 2020 20:56
Ívan Guðjón Baldursson
Spánn: Iago Aspas sá um Valencia
Celta Vigo 2 - 1 Valencia
1-0 Iago Aspas ('13)
1-1 Maxi Gomez ('46)
2-1 Iago Aspas ('57)

Celta Vigo sýndi yfirburði er liðið mætti Valencia í annarri umferð spænska deildartímabilsins.

Iago Aspas kom Celta yfir í fyrri hálfleik og jafnaði Maxi Gomez í upphafi síðari hálfleiks. Gomez skoraði þar gegn sínum fyrrum liðsfélögum en hann og Aspas gerðu góða hluti saman hjá Celta áður en sóknarmaðurinn var seldur.

Það tók Aspas rétt rúmar tíu mínútur að koma heimamönnum yfir á nýjan leik og tókst gestunum frá Valencia ekki að jafna.

Celta verðskuldaði sigurinn og er með fjögur stig. Valencia er með þrjú stig eftir sigur á Levante í fyrstu umferð.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 4 4 0 0 8 2 +6 12
2 Barcelona 4 3 1 0 13 3 +10 10
3 Espanyol 4 3 1 0 8 5 +3 10
4 Athletic 4 3 0 1 6 4 +2 9
5 Getafe 4 3 0 1 6 4 +2 9
6 Villarreal 4 2 1 1 8 3 +5 7
7 Alaves 4 2 1 1 4 3 +1 7
8 Elche 4 1 3 0 6 4 +2 6
9 Betis 5 1 3 1 6 6 0 6
10 Osasuna 4 2 0 2 3 2 +1 6
11 Atletico Madrid 4 1 2 1 5 4 +1 5
12 Celta 5 0 4 1 4 6 -2 4
13 Sevilla 4 1 1 2 7 7 0 4
14 Vallecano 4 1 1 2 4 5 -1 4
15 Valencia 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Oviedo 4 1 0 3 1 7 -6 3
17 Real Sociedad 4 0 2 2 4 6 -2 2
18 Levante 4 0 1 3 5 9 -4 1
19 Mallorca 4 0 1 3 4 9 -5 1
20 Girona 4 0 1 3 2 11 -9 1
Athugasemdir