Arsenal líklegt til að fá Eze - Arsenal hefur enn ekki náð samkomulagi um Gyökeres - Napoli vill Nunez
Draumalið fyrri umferð í hverri deild (2-5. deild)
Innkastið - Verður Valur Íslandsmeistari?
EMvarpið - Tómleikatilfinning í Thun
Turnar segja sögur: Gullmörk, bikarævintýri og fallslagur í Noregi!
Útvarpsþátturinn - Fjör í Mosó og markaðurinn kominn í gang
EMvarpið - Grautfúlt að byrja mótið með þessum hætti
Leiðin úr Lengjunni - Njarðvíkingar brjóta blað og Árbæingar að vakna?
Grasrótin - 10. umferð, Mosóbrósar jarðtengdir af mögnuðum Magnamönnum
EMvarpið - Fylgdarmaður, fallegur bær og fyrsti leikur
Tímabilið nánast hálfnað í neðri deildunum!
Innkastið - Mótlæti og mætir ekki í viðtöl
Útvarpsþátturinn - Besta deildin, TG9 og EM
Tveggja barna móðirin sem leikur á sínu fjórða stórmóti fyrir Ísland
Diljá og Karólína: Úr Krikanum á Evrópumótið með Íslandi
Turnar segja sögur: Ísland og Júgóslavía
Grasrótin - 9. umferð, línurnar farnar að skýrast í neðri deildum
Leiðin úr Lengjunni - Fjölnismenn sóttu langþráðan sigur
Innkastið - Stuðningsmenn KR bauluðu á Hlíðarenda
Uppbótartíminn - Núna fer hausinn á EM
Tveggja Turna Tal - Ásmundur Guðni Haraldsson
   fim 19. september 2024 10:00
Fótbolti.net
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
Siglir undir radarinn, saumar töskur og á óvæntar KA tengingar
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Örlygur Andrason leikmaður Víkinga mætti í hljóðver Fótbolta.net í létta upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fram fer næstkomandi laugardag. Þar munu Víkingar mæta KA í úrslitum annað árið í röð og freista þess að vinna sinn fimmta bikartitil í röð.

Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkinga fóru yfir málin með Viktori.

Farið er yfir víðan völl með honum. Lekmaðurinn Viktor, töskusaumur og erfiðasti kúnninn ræddur. Sumarið sem Víkingar hafa átt til þessa rætt og svo að sjálfsögðu einokun Víkinga á Mjólkurbikarnum og komandi úrslitaleikur ræddur.

Hlusta má á hlaðvarpið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner