Real gæti gert janúartilboð í Trent - O'Neil verður ekki rekinn - Liverpool vill Eze
Enski boltinn - Eldhressir Mosóbræður í heimsókn
Innkastið - Vængbrotnir Valsarar hindruðu Blika
Tveggja Turna Tal - Magnús Már Einarsson
Útvarpsþátturinn - Mosó í Bestu deildina
Arnar Gunnlaugs: Þeir hlaupa aðeins hraðar og sparka fastar
Risarnir tveir slást og annar þeirra stendur uppi sem meistari
Fótbolta nördinn - 16 liða úrslit: FH vs Gula Spjaldið
Hugarburðarbolti GW6 - Er Cole Palmer stjórnað af gervigreind?
Innkastið - Töfrar, tár og trúðaskór
Enski boltinn - Nú hljóta þeir að reka Ten Hag og Palmer sjóðheitur
Útvarpsþátturinn - Meistarabragur á báðum liðum
Siggi Höskulds fer yfir vonbrigðatímabil
Hugarburðarbolti GW5 - Skrímslið sem breyttist í 5 ára krakka!
Innkastið - Túristar urðu sigurvegarar
Enski boltinn - Leikur sem spannaði allt sviðið
Tveggja Turna Tal - Gunnlaugur Jónsson
Útvarpsþátturinn - Umspilið, Rúnar Kristins og Besta
Upphitun fyrir bikarúrslitaleikinn: Stuðningsmenn ræða málin
Leiðin á Laugardalsvöll - Stórskemmtilegt fyrirbæri
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
banner
   fim 19. september 2024 10:00
Fótbolti.net
Viktor Örlygur á leið í sinn fimmta bikarúrslitaleik
Siglir undir radarinn, saumar töskur og á óvæntar KA tengingar
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Viktor Örlygur Andrason er fjölhæfur leikmaður sem og einstaklingur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Örlygur Andrason leikmaður Víkinga mætti í hljóðver Fótbolta.net í létta upphitun fyrir úrslitaleik Mjólkurbikarsins sem fram fer næstkomandi laugardag. Þar munu Víkingar mæta KA í úrslitum annað árið í röð og freista þess að vinna sinn fimmta bikartitil í röð.

Fréttaritarar Fótbolta.net þeir Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkinga fóru yfir málin með Viktori.

Farið er yfir víðan völl með honum. Lekmaðurinn Viktor, töskusaumur og erfiðasti kúnninn ræddur. Sumarið sem Víkingar hafa átt til þessa rætt og svo að sjálfsögðu einokun Víkinga á Mjólkurbikarnum og komandi úrslitaleikur ræddur.

Hlusta má á hlaðvarpið í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner