Jesus gæti farið heim til Brasilíu - Marseille vill fá Nwaneri lánaðan - Mikið ber á milli Konate og Liverpool
   mið 20. janúar 2021 21:50
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Championship: Jón Daði byrjaði í sigri Millwall
Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu.
Jón Daði í leik með íslenska landsliðinu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Millwall og spilaði 76 mínútur þegar liðið vann flottan útisigur á Huddersfield í ensku Championship-deildinni.

Bakvörðurinn Scott Malone skoraði eina mark leiksins þegar fjórar mínútur voru liðnar.

Millwall er eftir þennan sigur í 16. sæti með 29 stig eftir 24 leiki. Huddersfield er í 14. sæti með tveimur stigum meira.

Það voru engin jafntefli í leikjunum í kvöld. Topplið Norwich er með sjö stiga forskot á toppi deildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bristol City en öll úrslit kvöldsins og stöðutöfluna í deildinni má sjá hér að neðan.

Birmingham 0 - 1 Preston NE
0-1 Scott Sinclair ('62 )

Brentford 1 - 0 Luton
1-0 Saman Ghoddos ('14 )
Rautt spjald: Tom Lockyer, Luton ('90)

Cardiff City 0 - 1 QPR
0-1 Chris Willock ('71 )

Huddersfield 0 - 1 Millwall
0-1 Scott Malone ('4 )

Norwich 2 - 0 Bristol City
1-0 Jordan Hugill ('36 )
2-0 Jordan Hugill ('76 )

Nott. Forest 1 - 2 Middlesbrough
0-1 Britt Assombalonga ('14 )
0-2 George Saville ('50 )
1-2 Loic Mbe Soh ('90 )
Rautt spjald: Yuri Ribeiro, Nott. Forest ('90)
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 27 16 7 4 59 30 +29 55
2 Middlesbrough 27 14 7 6 40 28 +12 49
3 Ipswich Town 26 13 8 5 45 24 +21 47
4 Millwall 27 13 7 7 31 33 -2 46
5 Hull City 26 13 5 8 42 39 +3 44
6 Preston NE 27 11 10 6 36 26 +10 43
7 Stoke City 27 12 5 10 32 23 +9 41
8 Watford 26 11 8 7 37 31 +6 41
9 Bristol City 27 11 7 9 38 29 +9 40
10 Wrexham 27 10 10 7 39 34 +5 40
11 QPR 27 11 6 10 38 39 -1 39
12 Derby County 27 10 8 9 36 35 +1 38
13 Leicester 27 10 7 10 38 40 -2 37
14 Birmingham 27 9 8 10 36 37 -1 35
15 Southampton 27 8 9 10 39 40 -1 33
16 Swansea 27 9 6 12 28 34 -6 33
17 Sheffield Utd 26 10 2 14 36 39 -3 32
18 Charlton Athletic 26 8 8 10 26 32 -6 32
19 West Brom 27 9 4 14 31 38 -7 31
20 Blackburn 26 7 7 12 24 33 -9 28
21 Portsmouth 25 7 7 11 22 35 -13 28
22 Norwich 27 7 6 14 30 40 -10 27
23 Oxford United 26 5 8 13 25 35 -10 23
24 Sheff Wed 26 1 8 17 18 52 -34 -7
Athugasemdir
banner