Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   fös 20. janúar 2023 14:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Chris Wood til Forest (Staðfest) - Gætu þurft að kaupa hann
Spilar með Forest út tímabilið.
Spilar með Forest út tímabilið.
Mynd: Nottingham Forest
Nottingham Forest hefur fengið Chris Wood á láni frá Newcastle út yfirstandandi tímabil. Ákvæði er í lánssamningnum og ef það virkjast skuldbindir Forest sig til að kaupa leikmanninn og semja við hann fram á sumarið 2024.

Nýsjálendingurinn verður í treyju númer 39 hjá Forest. Wood má spila með Forest gegn Bournemouth á morgun.

Wood á að baki 189 leiki í úrvalsdeildinni og hefur í þeim skorað 59 mörk.

Hann er 31 árs og skoraði tíu mörk eða fleiri fjögur tímabil í röð með Burnley áður en hann fór til Newcastle fyrir ári síðan.

Wood lék stóra rullu í því að Newcastle hélt sæti sínu í deildinni á síðasta tímabili en hlutverkið hefur verið takmarkað á þessari leiktíð þar sem hann hefur verið í samkeppni við Callum Wilson og Alexander Isak um mínútur.



Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Newcastle 21 9 5 7 32 27 +5 32
7 Man Utd 21 8 8 5 36 32 +4 32
8 Chelsea 21 8 7 6 34 24 +10 31
9 Fulham 21 9 4 8 30 30 0 31
10 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
11 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
14 Tottenham 21 7 6 8 30 27 +3 27
15 Bournemouth 21 6 8 7 34 40 -6 26
16 Leeds 21 5 7 9 29 37 -8 22
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
19 Burnley 21 3 4 14 22 41 -19 13
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner
banner
banner