Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
   mán 20. mars 2023 23:58
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Crystal Palace búið að ná samkomulagi við Hodgson
Mynd: Getty Images

Roy Hodgson verður nýr stjóri Crystal Palace en frá þessu greinir Fabrizio Romano á Twitter í kvöld.


Hann stýrði liðinu frá 2017-2021 en stýrði svo Watford frá janúar 2022 út það tímabil. Eftir það tilkynnti hann að hann muni ekki sækjast eftir starfi í úrvalsdeildinni framar.

Það virðist nú hafa breyst þar sem stefnir í að hann muni taka við af Patrick Vieira hjá Palace sem var rekinn á dögunum en Hodgson mun stýra liðinu út tímabilið.

Palace er í 12 sæti með 27 stig eftir 28 umferðir.


Enski boltinn - Ræða Conte og Mitrovic ekkert gáfnaljós
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner