Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   mán 20. maí 2019 22:21
Sverrir Örn Einarsson
Túfa: Erum klárlega á réttri leið
Túfa þjálfari Grindavíkur
Túfa þjálfari Grindavíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Grindavík vann sinn annan sigur í röð í Pepsi Max-deildinni þegar liðið lagði Fylki 1-0 í Grindavík í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Josip Zeba eftir hornspyrnu í þeim síðari og tryggði heimamönnum stigin þrjú.

Lestu um leikinn: Grindavík 1 -  0 Fylkir

„Þetta var vinnusigur, strákarnir skildu allt eftir á vellinum og uppskera eftir því og ég er bara gríðarlega stoltur af mínum drengjum," sagði Túfa, þjálfari Grindavíkur, um leik sinna manna í kvöld.

Eftir brösótt gengi í upphafi er Grindavík komið á sigurbraut og um það sagði Tufa:

„Eins og ég hef sagt við ykkur fjölmiðla frá byrjun þá er þetta allt á uppleið og leikurinn í dag sýndi að við erum klárlega á réttri leið.“

Josip Zeba og Mark McAusland voru að öðrum ólöstuðum bestu mann vallarins í dag. Hvernig mat Túfa þeirra frammistöðu?

„Ég er mjög ánægður með Mark og Zeba en ég er líka bara ánægður með varnarleik liðsins mér hefur fundist við vera spila vel og skipuleggja varnarleikinn og þetta byrjar hjá okkur á fremsta manni alveg aftur að markmanni.“

Allt viðtalið má sjá hér að ofan
Athugasemdir
banner
banner
banner