Liverpool og Man Utd fylgjast með þróun mála hjá Vinícius - Liverpool hefur átt í viðræðum um Antoine Semenyo - Gallagher eftirsóttur
   sun 20. september 2020 14:35
Ívan Guðjón Baldursson
Byrjunarlið Chelsea og Liverpool: Thiago á bekknum
Chelsea tekur á móti Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni sem fer af stað von bráðar. Byrjunarlið beggja liða hafa verið kynnt og má sjá hér fyrir neðan.

Frank Lampard gerir eina breytingu á liðinu sem lagði Brighton að velli í fyrstu umferð. Mateo Kovacic kemur inn á miðjuna fyrir Ruben Loftus-Cheek.

Christian Pulisic og Hakim Ziyech eru áfram fjarverandi vegna meiðsla, rétt eins og Billy Gilmour, Ben Chilwell og Thiago Silva.

Liverpool gerir eina breytingu eftir sigurinn gegn Leeds þar sem Joe Gomez og Joel Matip eru frá vegna smávægilegra meiðsla. Brasilíski miðjumaðurinn Fabinho dettur niður í miðvörðinn í stað Gomez en restin af liðinu helst óbreytt.

Thiago Alcantara er á bekknum hjá Liverpool eftir að hafa verið keyptur frá FC Bayern fyrir rúmlega 25 milljónir punda á dögunum og er Diogo Jota utan hóps eftir að hafa verið keyptur frá Wolves í gær.

Chelsea: Kepa, James, Christensen, Zouma, Alonso, Jorginho, Kante, Kovacic, Mount, Havertz, Werner
Varamenn: Caballero, Azpilicueta, Tomori, Barkley, Hudson-Odoi, Abraham, Giroud

Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Fabinho, Van Dijk, Robertson, Wijnaldum, Henderson, Keita, Mane, Salah, Firmino
Varamenn: Adrian, Thiago, Milner, Jones, Minamino, Tsimikas, Origi
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 12 9 2 1 24 6 +18 29
2 Chelsea 12 7 2 3 23 11 +12 23
3 Man City 12 7 1 4 24 10 +14 22
4 Aston Villa 12 6 3 3 15 11 +4 21
5 Crystal Palace 12 5 5 2 16 9 +7 20
6 Brighton 12 5 4 3 19 16 +3 19
7 Sunderland 12 5 4 3 14 11 +3 19
8 Bournemouth 12 5 4 3 19 20 -1 19
9 Tottenham 12 5 3 4 20 14 +6 18
10 Man Utd 12 5 3 4 19 19 0 18
11 Everton 12 5 3 4 13 13 0 18
12 Liverpool 12 6 0 6 18 20 -2 18
13 Brentford 12 5 1 6 18 19 -1 16
14 Newcastle 12 4 3 5 13 15 -2 15
15 Fulham 12 4 2 6 13 16 -3 14
16 Nott. Forest 12 3 3 6 13 20 -7 12
17 West Ham 12 3 2 7 15 25 -10 11
18 Leeds 12 3 2 7 11 22 -11 11
19 Burnley 12 3 1 8 14 24 -10 10
20 Wolves 12 0 2 10 7 27 -20 2
Athugasemdir
banner
banner