Úrslitaleikur Mjólkurbikarsins fer fram á morgun þar sem Víkingur og KA munu eigast við. Haraldur Örn Haraldsson stuðningsmaður KA og Sverrir Örn Einarsson stuðningsmaður Víkings hituðu upp fyrir leikinn í þessu þætti.
Farið er yfir víðan völl og rætt alla punkta í þaula. Leið liðanna í úrslitin er skoðuð, úrslita leikurinn í fyrra greindur og leikir liðanna á þessu tímabili greindur. Þá var sett saman sameiginlegt byrjunarlið liðanna og skoðað hver líklegu byrjunarliðin verða.
Athugasemdir