Rodrygo íhugar að fara frá Real Madrid - Man Utd og Juventus á eftir Ederson - Kane ætlar að vera áfram hjá Bayern
Tveggja Turna Tal - Agla María Albertsdóttir
Innkastið - Enginn skilaréttur!
Hugarburðarbolti GW34 Þig er ekki að dreyma, Liverpool eru Englandsmeistarar!
Enski boltinn - Liverpool er Englandsmeistari 2025 (Staðfest)
Tveggja Turna Tal - Guðjón Örn Ingólfsson
Grasrótin - Upphitun fyrir 4 og 5. deild
Útvarpsþátturinn - Allt galopið í Bestu og eftirvænting í Liverpoolborg
Innkastið - Báðir nýliðarnir lögðu Víking
Hugarburðarbolti GW 33 Liverpool aðeins einum sigri frá því að verða meistarar.
Grasrótin - Upphitun fyrir 3. deild
Grasrótin - Upphitun fyrir 2. deild
Útvarpsþátturinn - Mjólkin býður upp á það óvænta
Hugarburðarbolti GW 32 Það eru 9 fingur á bikarnum hjá Liverpool!
Leiðin úr Lengjunni - Upphitun fyrir Lengjudeildina 2025
Niðurtalningin - Verður skjöldurinn áfram í Kópavogi?
Niðurtalningin - Breyttir tímar á Hlíðarenda
Innkastið - Fyrirliðinn missir hausinn og meistarar hrynja
Niðurtalningin - Víkingur með háleit markmið
Tveggja Turna Tal - Gunnar Jarl Jónsson
Útvarpsþátturinn - Nýr formaður KR og meðbyrinn í Vesturbænum
   lau 20. október 2018 15:10
Elvar Geir Magnússon
Hringborðsumræða - Stærstu mál íslenska fótboltans
Viðar Örn og Laugardalsvöllur koma meðal annars við sögu.
Viðar Örn og Laugardalsvöllur koma meðal annars við sögu.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, heimsótti útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X977 og var rætt um helstu mál íslenska boltans, innan vallar sem utan.

Þórir ræddi við Elvar Geir og Tómas Þór en meðal umræðuefna var: Viðar Örn Kjartansson leggur skóna á hilluna, fjárhagsmál íslenskra félaga, leikmannastefna, óboðlegur Laugardalsvöllur, ÍTF, komandi ársþing, möguleg mótframboð sem Guðni Bergs gæti fengið og lenging á Íslandsmótinu.

Í klippunni hér að ofan er einnig viðtal við Þóri Guðjónsson, sem í gær gekk í raðir Breiðabliks frá Fjölni.

Sjá einnig:
Hlustaðu gegnum Podcast forrit
Athugasemdir
banner
banner