Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 20. október 2019 06:30
Hafliði Breiðfjörð
Myndaveisla: U17 karla æfði á Leiknisvelli
U17 landslið karla æfði á Leiknisvelli um helgina en liðið er að fara til Skotlands þar sem þeir spila í undankeppni EM 2020. Leikið er dagana 22. - 28. október og með Íslandi í riðli eru Skotland, Króatía og Armenía. Hér að neðan er fjöldi mynda af æfingu liðsins á föstudaginnn.
Athugasemdir
banner