Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   mán 21. október 2019 11:30
Magnús Már Einarsson
Sýndu leikmanni með þunglyndi stuðning
Stuðningsmenn Ipswich sýndu Billy Kee, framherja Accrington Stanley, stuðning í leik liðanna í ensku C-deildinni um helgina.

Billy hefur ekkert spilað á þessu tímabili þar sem hann er að glíma við þunglyndi.

Stuðningsmenn Ipswich mættu með stóran borða í stúkuna til að sýna Billy stuðning sinn.

Fallega gert hjá stuðningsmönnum Ipswich en Accrington hrósaði þeim fyrir framtakið.

Hér að neðan má sjá borðann.


Athugasemdir
banner
banner