Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   mán 22. apríl 2024 22:05
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Kvenaboltinn
John Andrews, Þjálfari Víkings
John Andrews, Þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var barátta, Það er ekki auðvelt að koma á þennan völl og taka þrjú stig heim. Hvílíkt vinnuframlag í dag á móti frábæru Stjörnuliði, ég gæti ekki verið stoltari.“ Þetta sagði John Andrews aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Víkingur R.

„Það eru frábærir þjálfarar í þessari deild og þau spiluðu ekki eins og við vorum búin að leggja upp með, svo við þurftum að aðlaga okkur eftir tíu til fimmtám, mínútur“

Víkingur skoraði snemma leiks eftir frábæra afgreiðslu Sigdísar Evu.„Við lentum í vandræðum á fyrstu tíu til fimmtán mínútunum jafnvel þótt við komumst yfir. En við unnum okkur inn í leikinn og byrjuðum að vinna einvígin okkar. “

Hvernig er stemningin í liðinu fyrir komandi tímabil? „Ég held að leikur okkar í kvöld hafi sýnt það. Jafnvel þegar að Stjarnan jafnaði þá hengdi enginn haus og við urðum bara sterkari.“

„Þær eru á öðru leveli heldur en við höfum verið síðustu ár, hafa stigið upp á öllum sviðum“

„Við þurfum að taka þetta einn leik í einu, gamla góða klisjan. Við getum varla sett okkur markmið að því að við eigum eftir að finna betur úr hvar við stöndum.„


Athugasemdir
banner