Man Utd og Palace vilja Bellingham - Nathaniel Brown á blaði Arsenal, City og Real - Chelsea vill Wharton
Jói Bjarna: Erum að smella í gang
Haukur Andri: Höfum verið óheppnir með úrslit
Þorsteinn opnar nýjan kafla: Ágætis tímapunktur til að skipta út og gera breytingar
„Vonandi að fólk sjái að maður geti spilað gegn svona leikmönnum“
Ógeðslega erfitt að horfa frá bekknum - „Fannst ég ná að stríða og djöflast í þeim“
Sverrir Ingi um baráttuna við Mateta - „Ógnarsterkur náungi“
Daníel Tristan: Það er miklu erfiðara finnst mér
Stærsta augnablikið á ferlinum til þessa - „Það voru allir trylltir"
Hákon Arnar: Verður áhugavert hvað menn segja núna
Ísak: Höfðum getað vorkennt sjálfum okkur og haldið að þetta væri búið
Elías notaði orð sem Arnar elskar - „Verður líka að kunna það"
Daníel Leó: Þú verður ekki þreyttur þegar það er þannig
Líður vel í Stockport - „Draumur frá því að maður var lítill“
„Aftur sami Eggert Aron sem að fólk þekkir“
Ólafur horfir enn á 2. sæti riðilsins - „Verðum hreinlega að fá þrjú stig“
Bergdís Sveins: Ætlum að koma geggjaðar inn í næsta tímabil
Óli Kristjáns: Vitum alveg hvernig þetta er búið að vera
Einar Guðna: Við þurfum að vinna næsta leik bara 3-2, þá er ég sáttur
Kom liðinu sínu í Meistaradeildina - „Ég er himinn lifandi, vá!”
Jóhannes Karl: Þurfum sigur á móti Víking
   mán 22. apríl 2024 22:05
Halldór Gauti Tryggvason
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Kvenaboltinn
John Andrews, Þjálfari Víkings
John Andrews, Þjálfari Víkings
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Þetta var barátta, Það er ekki auðvelt að koma á þennan völl og taka þrjú stig heim. Hvílíkt vinnuframlag í dag á móti frábæru Stjörnuliði, ég gæti ekki verið stoltari.“ Þetta sagði John Andrews aðspurður um fyrstu viðbrögð eftir leik.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  2 Víkingur R.

„Það eru frábærir þjálfarar í þessari deild og þau spiluðu ekki eins og við vorum búin að leggja upp með, svo við þurftum að aðlaga okkur eftir tíu til fimmtám, mínútur“

Víkingur skoraði snemma leiks eftir frábæra afgreiðslu Sigdísar Evu.„Við lentum í vandræðum á fyrstu tíu til fimmtán mínútunum jafnvel þótt við komumst yfir. En við unnum okkur inn í leikinn og byrjuðum að vinna einvígin okkar. “

Hvernig er stemningin í liðinu fyrir komandi tímabil? „Ég held að leikur okkar í kvöld hafi sýnt það. Jafnvel þegar að Stjarnan jafnaði þá hengdi enginn haus og við urðum bara sterkari.“

„Þær eru á öðru leveli heldur en við höfum verið síðustu ár, hafa stigið upp á öllum sviðum“

„Við þurfum að taka þetta einn leik í einu, gamla góða klisjan. Við getum varla sett okkur markmið að því að við eigum eftir að finna betur úr hvar við stöndum.„


Athugasemdir
banner