Man Utd og Liverpool vilja Anderson - Arsenal gæti gert óvænt tilboð í McTominay - Trafford orðaður við Wolves og Newcastle
   sun 22. september 2019 12:05
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
England - Byrjunarlið: Ole stillir upp sama liði og gegn Leicester
Það eru tveir leikir að hefjast í ensku úrvalsdeildinni klukkan 13:00. Annars vegar er það leikur Manchester United og West Ham. Leikurinn fer fram í London.

Bæði Man Utd og West Ham eru með átta stig og hafa spilað fimm leiki til þessa.

Frá síðasta deildarleik, sem Man Utd vann 1-0 gegn Leicester, gerir Ole Gunnar Solskjær, stjóri Man Utd, engar breytingar. Það er sama byrjunarlið og gegn Leicester.

Paul Pogba, Luke Shaw og Anthony Martial eru enn frá vegna meiðsla.

Mason Greenwood, sem skoraði sigurmark United gegn Astana í Evrópudeildinni, er ekki í leikmannahópnum í dag.

Hér að neðan má sjá bæði byrjunarlið

Byrjunarlið West Ham: Fabianski, Cresswell, Diop, Ogbonna, Fredericks, Rice, Fornals, Noble, Yarmolenko, Anderson, Haller.
(Varamenn: Roberto, Balbuena, Zabaleta, Snodgrass, Sanchez, Wilshere, Ajeti)

Byrjunarlið Man Utd: De Gea, Wan-Bissaka, Maguire, Lindelöf, Young, McTominay, Matic, Pereira, Mata, James, Rashford.
(Varamenn: Romero, Lingard, Rojo, Fred, Gomes, Tuanzebe, Chong)

Hins vegar er það svo leikur Crystal Palace og Wolves, sem einnig fer fram í London.

Úlfarnir hafa ekki farið vel af stað í deildinni á þessu tímabili og eru aðeins með þrjú stig eftir fimm leiki, í fallsæti. Crystal Palace er í 13. sæti með sjö stig.

Hér að neðan má sjá bæði byrjunarlið.

Byrjunarlið Crystal Palace: Guaita, Ward, van Aanholt, Cahill, Sakho, Kouyate, Milivojevic, Schlupp, McArthur, Ayew, Zaha.
(Varamenn: Hennessey, Dann, Meyer, Townsend, Benteke, McCarthy, Kelly)

Byrjunarlið Wolves: Patricio, Doherty, Boly, Coady, Jonny, Saiss, Jota, Moutinho, Dendoncker, Traore, Jimenez.
(Varamenn: Ruddy, Vallejo, Neto, Neves, Cutrone, Gibbs-White, Vinagre)
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner
banner