Valið hjá Man Utd er milli Solskjær og Carrick - Newcastle fær samkeppni frá Spurs um Strand Larsen - Lewandowski vill ekki fara
   fim 23. janúar 2020 08:00
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Crystal Palace kaupir ungan miðjumann (Staðfest)
Mynd: Crystal Palace
Crystal Palace hefur krækt í Scott Banks frá Dundee United.

Palace gerir þriggja ára samning við Scott sem er átján ára miðjumaður. Á síðustu leiktíð var hann á láni hjá Clyde í fjórðu efstu deild á Skotlandi og stóð sig vel.

Hann spilaði svo í haust sinn fyrsta leik fyrir Dundee, sem leikur í næstefstu deild, og hefur einnig leikið þrjá deildarbikarleiki.

Kaupverðið er ekki gefið upp en Banks er himinlifandi með vistaskiptin: „Það er ekkert stærra svið til að spila á en þetta," sagði Banks.

„Þetta er stórt skref upp á við að koma frá Skotlandi. Þegar þú heyrir af áhuga frá Crystal Palace verðuru að stökkva á það. Þetta var aldrei neinn vafi hjá mér þegar þetta kom upp," sagði Banks um vistaskiptin.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 20 15 3 2 40 14 +26 48
2 Man City 21 13 4 4 45 19 +26 43
3 Aston Villa 21 13 4 4 33 24 +9 43
4 Liverpool 20 10 4 6 32 28 +4 34
5 Brentford 21 10 3 8 35 28 +7 33
6 Chelsea 21 8 8 5 34 23 +11 32
7 Man Utd 21 8 7 6 34 31 +3 31
8 Sunderland 21 7 9 5 21 22 -1 30
9 Newcastle 21 8 5 8 29 26 +3 29
10 Brighton 21 7 8 6 31 28 +3 29
11 Fulham 21 8 5 8 29 30 -1 29
12 Everton 21 8 5 8 23 25 -2 29
13 Tottenham 21 7 7 7 30 26 +4 28
14 Crystal Palace 21 7 7 7 22 23 -1 28
15 Leeds 21 6 7 8 28 34 -6 25
16 Bournemouth 21 5 9 7 33 40 -7 24
17 Nott. Forest 21 6 3 12 21 34 -13 21
18 Burnley 21 4 3 14 21 39 -18 15
19 West Ham 21 3 5 13 22 43 -21 14
20 Wolves 21 1 4 16 15 41 -26 7
Athugasemdir
banner