banner
   mán 23. mars 2020 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Nostalgían rikjandi
CM 01/02 kemur við sögu.
CM 01/02 kemur við sögu.
Mynd: Football Manager
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Engin fótbolti er á dagskrá þessa dagana og listinn ber þess merki en í nokkrum fréttum er verið að rifja upp eitthvað úr fortíðinni.

  1. Sjáðu skemmtileg atvik úr fótboltaheiminum (fös 20. mar 07:30)
  2. „Ekki slæmt að hafa nafnið á þessum meistara og kæra vin á mér að eilífu" (fim 19. mar 18:00)
  3. Öllum æfingum hætt - Gervigrasvöllum lokað (fös 20. mar 18:26)
  4. Spænskur þjálfari greindist með kórónuveiruna og lést (mán 16. mar 20:08)
  5. Hægt að nálgast besta fótboltatölvuleik sögunnar frítt (fös 20. mar 10:30)
  6. Þrjú bestu og þrjú verstu janúarkaup Man Utd (þri 17. mar 10:07)
  7. EM frestað til 2021 (Staðfest) (þri 17. mar 12:27)
  8. Ronaldo í sólbaði í sóttkví (mið 18. mar 09:03)
  9. „Reyndi að gera allt til þess að spila í Pepsi Max" (lau 21. mar 18:00)
  10. Líklegast að Van de Beek fari til Man Utd (mán 16. mar 08:10)
  11. Kristján Óli velur draumalið Manchester United (fim 19. mar 12:00)
  12. Paul Ince: Sorglegt að Haaland hafi sloppið (fös 20. mar 23:00)
  13. UEFA mun krefjast 275 milljón punda út af EM (mán 16. mar 23:11)
  14. Geir Þorsteins nýr framkvæmdastjóri ÍA (Staðfest) (lau 21. mar 17:34)
  15. Charlie Austin hundveikur: Ekki vanmeta þessa veiru (fös 20. mar 19:00)
  16. Manchester United vill fá Coutinho (fös 20. mar 08:34)
  17. Kiddi Jak um vítið örlagaríka: Aldrei nein spurning um brot (þri 17. mar 23:00)
  18. „Fékk hita, höfuðverk og eins og augun væru logandi" (fim 19. mar 15:30)
  19. Mjög langt í að enski boltinn komist aftur af stað? (mið 18. mar 08:46)
  20. Fimm bestu fótboltatölvuleikir sögunnar (fim 19. mar 11:00)

Athugasemdir
banner
banner