Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
   fös 23. maí 2025 06:00
Ívan Guðjón Baldursson
2. deild kvenna: Steinunn Lára gerði sigurmarkið
Kvenaboltinn
Mynd: Aðsend
KÞ 1 - 0 Smári
1-0 Steinunn Lára Ingvarsdóttir ('36 )

Steinunn Lára Ingvarsdóttir skoraði það sem reyndist vera eina mark leiksins er KÞ tók á móti Smára í 2. deild kvenna.

Leikurinn fór fram í Þróttheimum í Laugardalnum þar sem KÞ spilar heimaleiki sína.

KÞ er með fjögur stig eftir tvær umferðir eftir þennan sigur, en Smári situr á botninum án stiga eftir að hafa spilað fjóra leiki.

Hafdís Hafsteinsdóttir (m), Hekla Dögg Ingvarsdóttir (87'), Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Iðunn Þórey Hjaltalín, Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (69'), Hildur Laila Hákonardóttir, Birna Karen Kjartansdóttir (69'), Sóldís Erla Hjartardóttir (87'), Marla Sól Manuelsd. Plasencia, Þórey Hanna Sigurðardóttir
Varamenn Margrét Ellertsdóttir (87'), Camilly Kristal Silva Da Rocha (69'), Árný Kjartansdóttir (87'), Nadía Karen Aziza Lakhlifi (69')

Smári Þórdís Ösp Cummings Benediktsdóttir (m), Auður Erla Gunnarsdóttir, Vinný Dögg Jónsdóttir, Emma Dís Benediktsdóttir, Kristín Inga Vigfúsdóttir (85'), Minela Crnac (85'), Magðalena Ólafsdóttir (72'), Katrín Kristjánsdóttir (61'), Margrét Mirra D. Þórhallsdóttir, Emma Ýr Guðmundsdóttir, Hrafntinna M G Haraldsdóttir (85')
Varamenn Ingunn Sara Brynjarsdóttir (85), Sigrún Gunndís Harðardóttir (61), Irma Gunnþórsdóttir, Erna Katrín Óladóttir (72), Tanja Ýr Erlendsdóttir (85), Sóley Rut Þrastardóttir, Rebekka Rós Ágústsdóttir (85)
2. deild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Selfoss 2 2 0 0 8 - 2 +6 6
2.    Völsungur 2 2 0 0 6 - 2 +4 6
3.    Sindri 3 1 1 1 8 - 6 +2 4
4.    KÞ 2 1 1 0 2 - 1 +1 4
5.    Álftanes 1 1 0 0 4 - 1 +3 3
6.    ÍH 1 1 0 0 3 - 0 +3 3
7.    Einherji 2 1 0 1 5 - 3 +2 3
8.    Vestri 2 1 0 1 3 - 3 0 3
9.    Dalvík/Reynir 2 1 0 1 4 - 6 -2 3
10.    ÍR 2 0 0 2 2 - 5 -3 0
11.    Fjölnir 1 0 0 1 1 - 5 -4 0
12.    Smári 4 0 0 4 1 - 13 -12 0
Athugasemdir
banner
banner