Rodrygo orðaður við Arsenal - Wirtz velur milli Bayern og Liverpool - Barcelona vill Díaz
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
Jón Þór: Bara ein leið út úr þessu
Nýtt sjónarhorn sýnir að Arnar gerði rétt með því að dæma mark Vals ólöglegt
Heimir Guðjóns: Góð liðsheild og menn voru tilbúnir í þetta
Sölvi: Okkar besti fyrri hálfleikur í sumar
Jökull: Hrikalega ánægður með þennan hóp
Ásgeir Helgi: Helvíti erfiður að eiga við og ég er bara mjög ánægður með mig
Kjartan Kári: Þurftum bara að jafna þá í baráttunni
Túfa: Mjög svekkjandi og ekki í fyrsta skipti í sumar
Dóri Árna um afmælisbarnið Ásgeir Helga: Gjörsamlega frábær
Stokke: Mikill léttir að skora fyrsta markið fyrir félagið
Halldór Snær: Illa lélegt hjá okkur öllum
Maggi: Enginn svikinn að mæta hérna í kvöld
Óskar Hrafn: Þetta var tapleikur, það var enginn að kýla mig
Venni í áfalli eftir leikinn: Þetta var ótrúlegur leikur í raun og veru
Haraldur Árni: Mér líður frábærlega í Grindavík
Siggi Höskulds: Vorum bakaðir í fyrri hálfleik
Haraldur Freyr: Það fór aðeins um mig
Haddi: Engin kergja þótt fjölmiðlar reyni að ljúga upp á okkur
   fim 22. maí 2025 22:21
Stefán Marteinn Ólafsson
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
Kvenaboltinn Lengjudeildin
Dominic Ankers þjálfari Gróttu
Dominic Ankers þjálfari Gróttu
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Grótta heimsótti Grindavík/Njarðvík í fjórðu umferð Lengjudeild kvenna á JBÓ vellinum í kvöld.

Grótta komst tveimur mörkum yfir og leiddi í hálfleik en misstu svo leikinn frá sér í seinni.


Lestu um leikinn: Grindavík/Njarðvík 3 -  2 Grótta

„Mjög svekkjandi" sagði Dominic Ankers þjálfari Gróttu svekktur eftir tapið í kvöld. 

„Mér fannst við eiga meira skilið úr leiknum en heppnin var ekki með okkur í þetta skiptið og það er eins og það er" 

Aðstæður léku liðin grátt í kvöld og hafði veðrið gríðarlega áhrif á leikinn í kvöld. 

„Já þetta var bara hvass leikur. Við höfum verið á Íslandi nógu lengi til að hafa leikið svona leiki áður. Vindurinn blés bara á annað markið svo í fyrri hálfleiknum ertu að sækja mikið og í seinni þá ertu að verjast mikið." 

„Við skorðum bara tvö mörk í fyrri hálfleik og við náðum ekki að halda út til enda. Það er bara eins og það er" 

Nánar er rætt við Dominic Ankers í spilarnum hér fyrir ofan.


Lengjudeild kvenna
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍBV 4 3 0 1 16 - 3 +13 9
2.    HK 4 3 0 1 10 - 6 +4 9
3.    Grindavík/Njarðvík 4 2 1 1 8 - 7 +1 7
4.    KR 4 2 1 1 10 - 11 -1 7
5.    Fylkir 4 2 0 2 7 - 8 -1 6
6.    Haukar 4 2 0 2 4 - 9 -5 6
7.    Keflavík 4 1 2 1 6 - 6 0 5
8.    ÍA 4 1 2 1 5 - 5 0 5
9.    Grótta 4 1 0 3 7 - 10 -3 3
10.    Afturelding 4 0 0 4 2 - 10 -8 0
Athugasemdir
banner
banner