Allegri orðaður við Man Utd - Modric að framlengja við Real Madrid
Úlfur: Þetta var scrappy leikur
Dragan: Má ekki gleyma að okkur var spáð 12. sæti
Fúsi: Sýnum hverjir eiga Breiðholtið ennþá
Arnar Helgi: Stundum þarf maður bara að vinna þessa iðnaðarsigra
Árni Freyr: Hefði verið sanngjarnt ef hvorugt lið hefði fengið stig
SIgurvin: Mjög sárt að fá þessa tusku í andlitið
Gunnar Heiðar: Við erum stórhættulegir í skyndisóknum
Maggi: Stoltur af því hvernig við tækluðum þennan leik
Rúnar Kristins: Vinnum ekki fleiri leiki ef við spilum svona
Addi Grétars um dómsmálið við KA: Ég vona bara að menn láti hér við sitja
Ekkert helgarfrí í fyrsta sinn á árinu - „Verðum þar í hádeginu stelpur“
Adam Páls: Ég er Valsari dauðans
Brynjar Björn ánægður með frammistöðuna: Breytir því ekki að við dettum út úr bikarnum
Mörkin gáfu þeim sjálfstraust - „Við ætluðum að keyra meira á þá“
Pirraður Gregg Ryder: Það þurfa 11 leikmenn að stíga upp
Ari hefur aldrei tapað bikarleik: Erum með sigurvegara í þessu liði
Rúnar Páll: Þetta var kærkomið
Besta frammistaða sumarsins - „Það skellihlógu allir“
Arnar hatar þessa leiki: Ef ég vissi svarið þá væri ég milljarðamæringur
„Þurftum að fá svör og láta þá spreyta sig á móti góðu liði og ákváðum að nota bikarinn í það."
banner
   sun 23. júní 2019 19:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Halli Björns um gagnrýnina: Geta kíkt með mér í sturtu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Það var kannski smá sjálfti í byrjun. Gengið er búið að vera þú veist, versti árangur Stjörnunnar frá upphafi í efstu deild en samt með jafnmörg stig eins og fjögur eða fimm lið," sagði Haraldur Björnsson, markvörður Stjörnunnar, eftir 5-1 sigur gegn Fylki á heimavelli í Pepsi Max-deildinni í dag.

Lestu um leikinn: Stjarnan 5 -  1 Fylkir

„Eftir 2-1 markið fannst mér þetta aldrei vera í hættu. Mér leið mjög vel inn á vellinum. Það var þessi ára yfir okkur í dag."

Haraldur hefur fengið talsverða gagnrýni á þessu tímabili.

Talað er um að hann sé í slöku líkamlegu formi og hefur hann meðal annars verið gagnrýndur fyrir það í útvarpsþætti Fótbolta.net á X977 og í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport. Um gagnrýnendur sína hafði Haraldur þetta að segja:

„Þeir geta kíkt með mér í sturtu ef þeir vilja, það er bara í góðu lagi. Það er í góðu lagi, við erum að vinna eftir áætlun. Það er kannski lítið við því að segja."

„Mér líður ágætlega og það er kannski það sem skiptir máli, að líða vel inn á vellinum og vinna leiki."
Athugasemdir
banner
banner
banner