Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
banner
   mán 23. september 2019 17:30
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Viðtöl við Loga og Orra efst
Logi Tómasson.
Logi Tómasson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Viðtöl við ungu leikmennina Loga Tómasson og Orra Stein Óskarsson vöktu mesta athygli.

  1. Logi Tómasson: Var of hátt uppi og missti tökin (þri 17. sep 15:30)
  2. Orri Steinn Óskarsson: 'Sorry' mamma (lau 21. sep 17:49)
  3. „Sá besti á Íslandi og ég vil ekki heyra neitt annað" (mán 16. sep 21:27)
  4. Markvörður Stjörnunnar segir félagið hafa gefið skít í Öddu Baldurs (sun 22. sep 10:27)
  5. Klopp og Van Dijk til Spánar? (mán 16. sep 09:38)
  6. „Liverpool þá lið sem myndi rétt svo komast í efstu fjögur" (þri 17. sep 07:00)
  7. Lá við slagsmálum milli Lukaku og Brozovic (fim 19. sep 11:22)
  8. Hjörvar Hafliða spáir í lokaumferðina í Inkasso (fös 20. sep 13:30)
  9. Þrír enskir orðaðir við Manchester United (þri 17. sep 09:32)
  10. Klopp: Hvað get ég sagt? (sun 22. sep 19:33)
  11. „Er þannig alinn upp að ég virði mína samninga" (þri 17. sep 08:30)
  12. Messi: Sonur minn þykist vera Liverpool (mið 18. sep 08:30)
  13. Liverpool fylgist með Malen (lau 21. sep 10:20)
  14. Reynt að sannfæra Pogba (fim 19. sep 09:35)
  15. Gert grín að bakpoka Maddison - Kostar rúma milljón (lau 21. sep 23:20)
  16. Gylfi fékk að heyra það frá stuðningsmönnum eftir slaka frammistöðu (sun 22. sep 12:17)
  17. „Einn sá besti sem ég hef séð í að klára færi" (fim 19. sep 08:30)
  18. „Myndi gefa hitt hnéð til þess að spila fyrir Guardiola hjá City" (mið 18. sep 20:00)
  19. Einkunnir dagsins: Gylfi verstur - Foulquier fékk 1 (lau 21. sep 19:14)
  20. Emil Atla um erfiða tíma: Tíminn hefur verið stopp (mán 16. sep 17:51)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner