Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mán 24. janúar 2022 17:30
Elvar Geir Magnússon
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Kerfi landsliðsins og Zlatan huggar dómara
Mynd: EPA
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Vangaveltur um mál Gylfa, kerfi íslenska landsliðsins og dýrkeypt dómaramistök á Ítalíu koma við sögu.

  1. Telja ýmislegt benda til þess að Gylfi verði ákærður í vik­unni (mán 17. jan 13:01)
  2. Vilja fá Solskjær aftur til Manchester United (þri 18. jan 08:30)
  3. „Þetta kerfi er eitt mesta þrotið í heimsfótboltanum í dag" (mán 17. jan 10:45)
  4. Dómarinn með tárin í augunum á meðan Zlatan reyndi að stappa í hann stálinu (þri 18. jan 15:20)
  5. Dómarinn baðst afsökunar á afdrifaríkum mistökum sem bitnuðu á AC Milan (mán 17. jan 20:43)
  6. Messi kallaði Carragher asna - „Þú kemst ekki í þetta lið" (lau 22. jan 10:30)
  7. Gerrard hringdi í Suarez - Tilboð á borðinu (þri 18. jan 20:41)
  8. Leikmaður Arsenal grunaður um veðmálasvindl (mið 19. jan 17:37)
  9. Grealish fékk að finna fyrir því - Ætlaði að ræða málin í göngunum (sun 23. jan 11:41)
  10. Raggi Sig: Svekkjandi að allt sé til staðar nema hausinn (fös 21. jan 23:59)
  11. Lögreglan gefur ekkert út um mál Gylfa fyrr en á morgun (mið 19. jan 16:16)
  12. Mjög umdeildur vítaspyrnudómur - „Fáránleg ákvörðun" (sun 23. jan 16:18)
  13. Bruno óánægður á Old Trafford (mán 17. jan 11:45)
  14. Fyrra mark Bruno hefði ekki verið löglegt fyrir reglubreytingar (mán 17. jan 15:00)
  15. Mino Raiola á gjörgæslu (fös 21. jan 09:55)
  16. Gerrard slær á létta strengi - „Getur þú ímyndað þér Neville að ræna félaga þínum?" (lau 22. jan 12:49)
  17. Ronaldo mun skilja þetta þegar hann verður þjálfari (mið 19. jan 23:31)
  18. Suarez hefur áhuga á Villa - Pogba vill fara til Real (mið 19. jan 09:20)
  19. Thomas Frank bað dómarann um að reka sig útaf (lau 22. jan 20:55)
  20. Ákvað að nefna Martinelli upp úr þurru - „Framúrskarandi" (fim 20. jan 23:13)

Athugasemdir
banner
banner