Fimm milljóna punda verðmiði - Robinson í stað Robertson - Chelsea og Villa skoða leikmann PSG
   fös 24. janúar 2025 15:00
Elvar Geir Magnússon
Kayode til Brentford (Staðfest)
Michael Kayode.
Michael Kayode.
Mynd: EPA
Hægri bakvörðurinn Michael Kayode er kominn til Brentford á láni frá Fiorentina. Brentford er með klásúlu um að grta keypt hann í sumar.

Kayode er tvítugur og hefur leikið 49 leiki fyrir Fiorentina síðan hann kom frá Gozzano 2021.

Hann er U21 landsliðsmaður Ítalíu en þetta hefur Thomas Frank að segja um nýja leikmanninn sinn:

„Ég er mjög hrifinn af honum, mjög ánægður með að við höfum fengið hann. Hann kemur með meiri breidd í bakvarðastöðurnar. Hann er mjög hæfileikaríkur og með góða líkamlega eiginlega. Hann er öflugur í sóknarleiknum og mjög góður varnarlega. Hann er ungur og þarf auðvitað að þróast," segir Frank.

Brentford heimsækir Crystal Palace á sunnudag en Kayode mun ekki vera kominn með leikheimild fyrir þann leik.


Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 23 15 5 3 42 17 +25 50
2 Man City 23 14 4 5 47 21 +26 46
3 Aston Villa 23 14 4 5 35 25 +10 46
4 Man Utd 23 10 8 5 41 34 +7 38
5 Chelsea 23 10 7 6 39 25 +14 37
6 Liverpool 23 10 6 7 35 32 +3 36
7 Fulham 23 10 4 9 32 32 0 34
8 Brentford 23 10 3 10 35 32 +3 33
9 Newcastle 23 9 6 8 32 29 +3 33
10 Sunderland 23 8 9 6 24 26 -2 33
11 Everton 22 9 5 8 24 25 -1 32
12 Brighton 23 7 9 7 33 31 +2 30
13 Bournemouth 23 7 9 7 38 43 -5 30
14 Tottenham 23 7 7 9 33 31 +2 28
15 Crystal Palace 23 7 7 9 24 28 -4 28
16 Leeds 22 6 7 9 30 37 -7 25
17 Nott. Forest 23 7 4 12 23 34 -11 25
18 West Ham 23 5 5 13 27 45 -18 20
19 Burnley 23 3 6 14 25 44 -19 15
20 Wolves 23 1 5 17 15 43 -28 8
Athugasemdir
banner