Al Hilal undirbýr stórt tilboð í Fernandes - Bayern vill Mitoma - Delap og Doak til Everton?
   lau 24. maí 2025 09:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Sjáðu Kötlu tryggja Víkingi stig með vítavörslu í uppbótartíma
Kvenaboltinn
Sigurborg Katla
Sigurborg Katla
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Valur og Víkingur hafa ekki byrjað tímabilið vel í Bestu deild kvenna en liðin áttust við á Hlíðarenda í gær.

Valur hafnaði í 2. sæti síðasta sumar og Víkingur í því þriðja. Valur er í 7. sæti sem stendur og Víkingur í níunda og næst neðsta sæti.

Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Víkingur R.

Liðin gerðu jafntefli í gær en það var ótrúleg dramatík undir lokin.

Valur fékk tækifæri til að skora sigurmarkið á lokaandartökum leiksins þegar liðið fékk vítaspyrnu. Jordy Rhodes steig á punktinn en Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir varði spyrnuna frá henni og tryggði Víkingi stig.


Athugasemdir
banner
banner