Byrjunarliðin í leik KR og Fram eru komin inn. KR tapaði í ótrúlegum leik gegn Aftureldingu í síðustu umferð en Fram lagði Vestra.
Lestu um leikinn: KR 2 - 3 Fram
Jóhannes Kristinn Bjarnason, Aron Þórður Albertsson og Róbert Elís Hlynsson koma inn fyrir Júlíus Mar Júlíusson, Alexander Helga Sigurðarson og Alexander Rafn Pálmason.
Sænski framherjinn Jakob Byström er í byrjunarliði Fram og Sigurjón Rúnarsson kemur einnig inn frá sigrinum gegn Vestra. Freyr Sigurðsson og Kristófer Konráðsson víkja.
Byrjunarlið KR:
12. Halldór Snær Georgsson (m)
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
7. Finnur Tómas Pálmason
9. Eiður Gauti Sæbjörnsson
10. Guðmundur Andri Tryggvason
11. Aron Sigurðarson (f)
16. Matthias Præst
21. Gabríel Hrannar Eyjólfsson
27. Róbert Elís Hlynsson
28. Hjalti Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
Byrjunarlið Fram:
22. Viktor Freyr Sigurðsson (m)
5. Kyle McLagan
8. Haraldur Einar Ásgrímsson
9. Róbert Hauksson
12. Simon Tibbling
15. Jakob Byström
16. Israel Garcia
19. Kennie Chopart (f)
23. Már Ægisson
26. Sigurjón Rúnarsson
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
Athugasemdir