Chelsea og Man Utd berjast um miðjumann - Palace vill leikmann Bayern og Brennan Johnson
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
   fös 23. maí 2025 22:54
Stefán Marteinn Ólafsson
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Lengjudeildin
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Amin Cosic skoraði þriðja mark Njarðvíkur
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Njarðvík heimsótti HK í Kórnum þegar fjórða umferð Lengjudeildarinnar hófst í kvöld. 

Njarðvíkignar voru virkilega flottir í kvöld og höfðu að lokum frábæran útisigur.


Lestu um leikinn: HK 1 -  3 Njarðvík

„Mjög glaður, þetta er eiginlega ólýsandi og ég get ekki sagt hversu glaður ég er" sagði Amin Cosic leikmaður Njarðvíkur eftir sigurinn í kvöld en hann skoraði jafnframt þriðja mark Njarðvíkinga.

Njarðvík sótti sterkan sigur á erfiðum útivelli en það verða líklega ekki mörg lið sem mæta í Kórinn og fara með öll stigin burt þaðan.

„Mér fannst við ef ég á að vera hreinskilinn bara betra liðið. Við spiluðum boltanum líka fallegra og þetta var meira svona 'kick and run' hjá þeim þannig mér fannst við eiga þetta fyllilega skilið" 

Amin Cosic er uppalinn HK-ingur og tókst að skora alveg í restina.

„Það var geggjað. Ég tók líka skemmtilegt fagn þarna og þetta var geggjuð tilfinning" 

Amin Cosic fannst virkilega skemmtilegt að skora gegn sínum gömlu félögum og langaði mest af öllum liðum að ná marki gegn þeim.

„HK 100%. Ég hefði frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur mörk í einhverjum öðrum leik"

Nánar er rætt við Amin Cosic í spilaranum hér fyrir ofan.


Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þór 22 14 3 5 51 - 31 +20 45
2.    Njarðvík 22 12 7 3 50 - 25 +25 43
3.    Þróttur R. 22 12 5 5 43 - 37 +6 41
4.    HK 22 12 4 6 46 - 29 +17 40
5.    Keflavík 22 11 4 7 53 - 39 +14 37
6.    ÍR 22 10 7 5 38 - 27 +11 37
7.    Völsungur 22 7 4 11 36 - 52 -16 25
8.    Fylkir 22 6 5 11 34 - 32 +2 23
9.    Leiknir R. 22 6 5 11 24 - 40 -16 23
10.    Grindavík 22 6 3 13 38 - 61 -23 21
11.    Selfoss 22 6 1 15 25 - 44 -19 19
12.    Fjölnir 22 3 6 13 32 - 53 -21 15
Athugasemdir
banner