Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Erum með þessi gæði í liðinu að við getum refsað liðum
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Donni: 0-0 hefðu verið sanngjörn úrslit
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
Óskar Smári: Við grétum aðeins saman ég og systir mín
Kristján Guðmunds: Eigum að fá meira úr því sem við erum að gera
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
   fös 23. maí 2025 21:45
Alexander Tonini
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Kvenaboltinn
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir
„Mér líður bara vel, þetta voru bara frábær þrjú stig sem var planið, bara ógeðslega gaman", sagði Sandra Sigurðardóttir eftir sigur FH kvenna gegn Breiðabliki í Kaplakrikanum í kvöld.

„Viltu heiðarlegt svar?", sagði Sandra þegar hún var spurð hvort hún hefði fylgst með FH í sumar.

„Ekkert eitthvað af ráði, ég er mjög lítið búin að horfa, en gott lið sem ég er að koma inn í".

Lestu um leikinn: FH 2 -  1 Breiðablik

Sandra dró fram markmannshandskanna eftir tveggja ára hlé og svaraði neyðarkalli FH þegar Aldís Guðlaugsdóttir lenti í því óláni að slíta krossband í síðasta leik.

Guðni og Hlynur hafa ekki verið að tefla fram neinum varamarkvörði í sumar og því verður að teljast góður happafengur að Sandra samþykkti að stíga upp og fylla þetta risastóra skarð sem Aldís skilur eftir sig.

„Heldur betur og bara pressa að halda standard, því hún er frábær markmaður og ótrúlega ömurlegt að hún skuli lenda í þessu, þetta fylgir víst þessum íþróttum stundum"
Athugasemdir
banner
banner
banner