Man Utd ætlar að hreinsa til í leikmannahópnum - Vardy orðaður við Valencia
Guðni Eiríks: Maður vill að FH liðið standi fyrir eitthvað
Óskar Hrafn: Við stjórnum leiknum frá upphafi til enda
Gunnar Heiðar: Ekki margir í þessari deild sem geta gert þetta
Hemmi: Skiptir mestu máli hvað þú gerir inni í vítateigunum
Rúnar: Fékk aldrei önnur skilaboð en að þurfa að vinna deildina þegar ég var í KR
Skoraði gegn uppeldisfélaginu - „Frekar valið þetta mark heldur en þrjú önnur"
Birna Kristín: Maya hljóp og hljóp og hljóp
Árni Freyr: Þetta er skellur
Venni: Þurfum að kýla í gang betri niðurstöður á heimavelli
Jóhann Birnir: Ég gef honum líka heiðurinn af þessu
Kári Sigfússon: Búinn að æfa þetta síðan að ég var krakki
Óli Hrannar: Keflavík er bara margfalt betra lið heldur en við í dag
„Það er verra að tapa leikjum en vinna þá"
Sandra Sig: Viltu heiðarlegt svar?
Donni: 0-0 hefðu verið sanngjörn úrslit
John Andrews: Höfum spilað vel í síðustu fjórum leikjum
Óskar Smári: Við grétum aðeins saman ég og systir mín
Kristján Guðmunds: Eigum að fá meira úr því sem við erum að gera
Gylfi Tryggva: Verður ekki sýndur á mörgum heimilum í vikunni
Dominic Ankers: Heppnin var ekki með okkur í þetta skipti
   fös 23. maí 2025 21:02
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Eigum að fá meira úr því sem við erum að gera
Kvenaboltinn
Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals.
Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Við gerum marga hluti vel og eigum að fá meira út úr því sem við erum að gera. Góður kafli í fyrri hálfleik þar sem við eigum að skora fleiri en eitt mark. Seinni hálfleik byrjum við bara sterk og okkur líður ágætlega með boltan en fáum á okkur þetta mark þarna. Svo fáum við bara fullt af stöðum og hornspyrnum þar sem við þurfum að gera betur.“ Þetta sagði Krisjtán Guðmundsson, þjálfari Vals eftir jafntefli gegn Víkingi í kvöld. 


Lestu um leikinn: Valur 1 -  1 Víkingur R.

„Við þurfum að gera hlutina betur. Í seinni hálfleiknum megum við ekki sofna svona á verðinum og fá á okkur svona mark eins og varð. En í seinni hálfleik verðum við að klára. “

Valur fékk víti á lokasekúndum leiksins en náðu ekki að nýta sér það. „Tala ekki um að fá víti í lokin það á náttúrlega að klára það.“

Valur mætir Tindastól í næstu umferð. „Það er bara alltaf gaman að fara þangað, þessi klassíska setning, En það er nú aðallega að við getum farið í bakaríið og fengið okkur alvöru lakkrísstöng“

Viðtalið við Kristján má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner