Man City, Man Utd og Arsenal á eftir Etta Eyong - Milan hefur áhuga á Zirkzee - Bayern í viðræðum um bakvörð
   þri 25. janúar 2022 11:04
Elvar Geir Magnússon
Villa lánar Archer til Preston (Staðfest)
Preston hefur fengið til són sóknarmanninn Cameron Archer á lánssamningi frá Aston Villa út tímabilið.

Preston er í fimmtánda sæti B-deildarinnar, Championship, en stöðuna má sjá fyrir neðan fréttina.

Archer er tvítugur og skoraði þrennu fyrir aðallið Aston Villa í 6-0 sigri gegn Barrow í deildabikarnum í ágúst. Hann skoraði svo skallamark gegn Chelsea í næstu umferð.

Ryan Lowe, stjóri Preston, segir að félagið hafi unnið samkeppni við önnur félög um að fá Archer.

„Við erum hæstánægðir. Hann er fæddur markaskorari sem ég get ekki beðið eftir að vinna með. Vonandi skorar hann einhver mörk fyrir okkur," segir Lowe.

Archer skoraði sex mörk í 29 leikjum á lánssamningi hjá utansdeildarliðinu Solihull á síðasta tímabili en hann gerði nýlega samning við Villa til 2025. Hann hefur spilað þrjá úrvalsdeildarleiki á tímabilinu.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 13 8 4 1 36 12 +24 28
2 Middlesbrough 12 7 4 1 16 8 +8 25
3 Millwall 12 7 2 3 14 13 +1 23
4 Bristol City 12 6 4 2 20 11 +9 22
5 Stoke City 12 6 3 3 13 8 +5 21
6 Charlton Athletic 12 5 4 3 14 10 +4 19
7 Preston NE 12 5 4 3 15 12 +3 19
8 Hull City 12 5 4 3 20 20 0 19
9 QPR 12 5 3 4 15 17 -2 18
10 Leicester 12 4 5 3 15 12 +3 17
11 Wrexham 13 4 5 4 19 19 0 17
12 West Brom 12 5 2 5 12 14 -2 17
13 Ipswich Town 11 4 4 3 17 13 +4 16
14 Swansea 12 4 4 4 12 12 0 16
15 Watford 12 4 3 5 14 16 -2 15
16 Birmingham 12 4 3 5 11 15 -4 15
17 Derby County 12 3 5 4 13 16 -3 14
18 Portsmouth 12 3 4 5 10 13 -3 13
19 Oxford United 12 3 3 6 13 15 -2 12
20 Southampton 12 2 6 4 13 17 -4 12
21 Blackburn 11 3 1 7 10 17 -7 10
22 Sheffield Utd 12 3 0 9 9 20 -11 9
23 Norwich 12 2 2 8 12 18 -6 8
24 Sheff Wed 12 1 3 8 10 25 -15 -6
Athugasemdir
banner