Hvert fer Salah? - Wharton vill Meistaradeild - Ederson til Liverpool eða Barca - Arsenal og Real berjast um Yildiz
   lau 25. janúar 2025 23:36
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Gladbach lagði botnliðið örugglega
Borussia M. 3 - 0 Bochum
1-0 Rocco Reitz ('34 )
2-0 Robin Hack ('55 )
3-0 Tim Kleindienst ('86 )
3-0 Tim Kleindienst ('86 , Misnotað víti)

Gladbach lagði botnlið Bochum af velli í þýsku deildinni í kvöld.

Rocco Reitz sá til þess að liðið var með 1-0 forystu í hálfleik þegar hann skoraði með laglegu skoti úr teignum í fjærhornið.

Robin Hack bætti öðru markinu við þegar tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik.

Undir lok leiksins fékk Gladbach víitaspyrnu þegar Patrick Drewes, markvörður Bochum, gerðist brotlegur. Hann varði vítaspyrnuna frá Tim Kleindienst en boltinn barst aftur til hans og hann potaði boltanum í netið og innsiglaði sigurinn.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 13 12 1 0 49 9 +40 37
2 RB Leipzig 13 9 2 2 28 13 +15 29
3 Dortmund 13 8 4 1 23 11 +12 28
4 Leverkusen 13 7 2 4 28 19 +9 23
5 Hoffenheim 13 7 2 4 25 19 +6 23
6 Stuttgart 13 7 1 5 21 22 -1 22
7 Eintracht Frankfurt 13 6 3 4 28 29 -1 21
8 Köln 13 4 4 5 22 21 +1 16
9 Freiburg 13 4 4 5 20 22 -2 16
10 Gladbach 13 4 4 5 17 19 -2 16
11 Werder 13 4 4 5 18 24 -6 16
12 Union Berlin 13 4 3 6 16 22 -6 15
13 Hamburger 13 4 3 6 14 20 -6 15
14 Augsburg 13 4 1 8 17 27 -10 13
15 Wolfsburg 13 3 3 7 17 23 -6 12
16 Heidenheim 13 3 2 8 12 28 -16 11
17 St. Pauli 13 2 2 9 11 25 -14 8
18 Mainz 13 1 3 9 11 24 -13 6
Athugasemdir
banner