Juve reynir við Kolo Muani og Zirkzee - Mateta orðaður við Spurs - Fundað um Maguire
Fótbolta nördinn - Bomban vs Grindavík
Hugarburðarbolti GW 23 Martröðin raungerðist!
Enski boltinn - Dansað á Emirates og stjórar valtir í sessi
Kjaftæðið - Takk Man Utd!
Útvarpsþátturinn - Arnar Gunnlaugs og Eyjó Héðins
Hugarburðarbolti GW 22 Þáttastjórnandi telur Manchester United vera betri en Arsenal!
Fótbolta nördinn - SÝN vs FH
Alfreð: Tækifæri sem var of gott til að segja nei við
Kjaftæðið - United slátraði borgarslagnum
Enski boltinn - Michael Carrick og Michael Scott
Tveggja Turna Tal - Björn Daníel Sverrisson, Part II
Kjaftæðið - Upphitun fyrir enska og fréttir vikunnar
Útvarpsþátturinn - Föstudagsfjör og Balkanbræður
Fótbolta nördinn - RÚV vs Víkingur
Kjaftæðið - Stóra bikarhelgin allsstaðar!
Enski boltinn - Hver á að endurlífga Man Utd?
Útvarpsþátturinn - Nýjustu sambýlismennirnir
Hugarburðarbolti GW 21 Var lesin eins og "Litla gula hænan"
Kjaftæðið - Arsenal er fancy Stoke
Tveggja Turna Tal - Aron Baldvin Þórðarson
   mán 25. febrúar 2019 10:25
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Gunnleifur þriðji sem tekinn er inn í úrvalslið áratugarins
Gunnleifur er markvörður Breiðabliks.
Gunnleifur er markvörður Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Gunnleifur Gunnleifsson var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina. Þar var hann tekinn inn í úrvalslið áratugarins (2009 til 2019) í efstu deild.

Liðið er valið í tilefni af tíu ára afmæli útvarpsþáttarins á X977.

Óhætt er að mæla með viðtalinu við Gunnleif en það er hægt að heyra í spilaranum hér að ofan.

Gunnleifur er þriðji leikmaðurinn sem opinberaður er inn í þetta úrvalslið en áður höfðu Bjarni Ólafur Eiríksson og Davíð Þór Viðarsson verið teknir inn.



Sjá einnig:
Bjarni Ólafur Eiríksson
Davíð Þór Viðarsson
Athugasemdir
banner