Arsenal vill Toney - Sancho bannaður frá æfingasvæði Man Utd - Cucurella vill yfirgefa Chelsea í janúar
Sölvi Geir: Skrípamörk sem að við fáum á okkur
Damir: Þetta snýst um að vinna og við þurftum á þessum sigri að halda
Óskar Hrafn: Við skulduðum þessa frammistöðu
Gísli Eyjólfs: Mér finnst þessi rígur geggjaður
Davíð Atla: Ber engar tilfinningar til Breiðabliks
Foreldrarnir flugu að austan fyrir stóru stundina - „Alltaf stutt við bakið á mér"
Glódís um misskilninginn: Það skipti kannski ekki höfuðmáli
„Þetta er bara nýr leikur og ný saga til að skrifa"
Farið fram úr björtustu vonum Ísaks - „Voru að ýta gríðarlega mikið allt sumarið"
Rúnar Páll: Þetta eru úrslitaleikir og þú mátt ekkert misstíga þig mikið meira
Haddi: Núna erum við ekki að spila leik þriðja hvern dag
Harley um skiptin í KA: Fyrir mér er rígurinn ekki neitt því ég er ekki íslenskur
Aron Þórður: Við gáfum þeim tvö auðveld mörk
Arnar Grétars: Þetta var svolítið soft vítaspyrna
Rúnar Kristins: Við gerum okkur grein fyrir því hver staðan er
Ásgeir Frank: Við getum spilað tvískiptan fótbolta
Jökull: Mikið talað um okkur úti á grasvöllum
Fúsi: Varnarleikurinn var bara ekki nógu góður í 8 mínútur í dag
Túfa: Hissa að hann sparkaði í mig, en get ekki stýrt hvað hann gerir
Eggert: Ef við spilum svona mun okkur ganga vel
   þri 25. apríl 2023 14:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Fæ ekkert alltaf að fara inn í
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Skúli Einarsson, leikmaður Þróttar, hefur verið valinn besti leikmaður 32-liða úrslitanna í Mjólurbikarnum. Emil átti skínandi leik þegar Lengjudeildarlið Þróttar sló út Bestu deildar lið Fram.

Emil sem lék sem vinstri bakvörður í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Þróttara. Hann tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Fram 2 - 3 Þróttur R.

Hann er fæddur árið 2003 og hefur verið hjá Þrótti frá sex ára aldri. Hann sló út liðið sem faðir hans heldur með því faðir hans er stuðningsmaður Fram.

Emil ræddi við Fótbolta.net og má sjá viðtalið hér efst í fréttinni. Dregið verður í 16-liða úrslitin í hádeginu á morgun.
Athugasemdir