Arsenal og Man Utd vilja Adeyemi - Stórveldi á eftir miðjumanni AZ - PSG vill Vinícius á frjálsri sölu 2027 - Newcastle skoðar Trafford
Sverrir spenntur fyrir framtíðinni: Við erum með mjög gott lið
Elías Rafn: Eigum ekki að fá á okkur svona einföld mörk
Hákon Arnar: Mun taka tíma að jafna sig á þessu
Guðlaugur Victor: Trúði ekki þessari vörslu
Brynjólfur: Áfram gakk og við förum á næsta stórmót
Jón Dagur um að HM draumurinn sé horfinn: Gríðarleg vonbrigði
Ísak Bergmann: Þetta er bara okkar Króatía
Hilmar Jökull: Verðum í bullandi minnihluta en það verður fjör
Toddi: Ef við byrjum eins og í Bakú þá eigum við góða möguleika
Brynjar Björn: Öll liðin eiga möguleika á umspilssæti
Andri Lucas: Þeir sýndu aðeins meiri lit
Kristian Hlyns: Erfitt að fá byrjunarliðssæti í þessu liði
Hákon Arnar: Geggjaður gæi og geggjaður leikmaður
Ísak Bergmann: Svo auðvelt að spila með Alberti
Jói Berg: Frábært afrek fyrir mig og mína fjölskyldu
Albert: Galið hvað ég var með stórt útisvæði til að halda partí
„Rómantíkusinn í Arnari Gunnlaugssyni“
Agla María: Eigum fullt erindi í þetta lið
Þjálfari Fortuna: Því ætla ég ekki að svara
Nik: Ég hef heyrt að hann sé hræðilegur
   þri 25. apríl 2023 14:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Fæ ekkert alltaf að fara inn í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Skúli Einarsson, leikmaður Þróttar, hefur verið valinn besti leikmaður 32-liða úrslitanna í Mjólurbikarnum. Emil átti skínandi leik þegar Lengjudeildarlið Þróttar sló út Bestu deildar lið Fram.

Emil sem lék sem vinstri bakvörður í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Þróttara. Hann tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Fram 2 - 3 Þróttur R.

Hann er fæddur árið 2003 og hefur verið hjá Þrótti frá sex ára aldri. Hann sló út liðið sem faðir hans heldur með því faðir hans er stuðningsmaður Fram.

Emil ræddi við Fótbolta.net og má sjá viðtalið hér efst í fréttinni. Dregið verður í 16-liða úrslitin í hádeginu á morgun.
Athugasemdir
banner
banner