Ramos orðaður við Man Utd - West Ham fylgist með Brassa - Sunderland vill Guendouzi
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
banner
   þri 25. apríl 2023 14:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Fæ ekkert alltaf að fara inn í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Skúli Einarsson, leikmaður Þróttar, hefur verið valinn besti leikmaður 32-liða úrslitanna í Mjólurbikarnum. Emil átti skínandi leik þegar Lengjudeildarlið Þróttar sló út Bestu deildar lið Fram.

Emil sem lék sem vinstri bakvörður í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Þróttara. Hann tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Fram 2 - 3 Þróttur R.

Hann er fæddur árið 2003 og hefur verið hjá Þrótti frá sex ára aldri. Hann sló út liðið sem faðir hans heldur með því faðir hans er stuðningsmaður Fram.

Emil ræddi við Fótbolta.net og má sjá viðtalið hér efst í fréttinni. Dregið verður í 16-liða úrslitin í hádeginu á morgun.
Athugasemdir
banner
banner