Búast við að De Bruyne skrifi undir - Chelsea vill kaupa Trafford - Thiago spilandi aðstoðarþjálfari Barca - PSG býður 100 milljónir fyrir...
Heimir: Vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum
Addi Grétars: Með ólíkindum að Gylfi hafi ekki séð það
Sindri: Viðurkenni að ég beið smá eftir flautinu og ánægjulegt að það kom ekki
Birkir Már: Óþolandi að línuvörðurinn sjái ekki að markvörðurinn ver fyrir utan teig
Helgi Guðjóns: Ég sá þetta sem klárt víti
Arnar Gunnlaugs: Þú getur alveg eins flippað coin til að ákveða hverjir myndu vinna
Jón Þór: Hann hrynur í jörðina eins og hann hafi verið kýldur og nefbrotinn
Kristrún Ýr: þetta er bara klassískt Keflvískt veður
Gregg Ryder: Við gáfum þeim tvö mörk
Ólafur Kristjáns: Annaðhvort skríður þú undir stein og felur þig eða ferð upp á steininn
Davíð Smári: Heilt yfir pínu svekktur að hafa ekki náð að klára þetta
Árni Guðna: Þetta var bara hræðilegt
Arnar Daníel: Það toppar þetta ekkert
Dragan svekktur að vinna ekki einum færri - „Hafi 120% verið mark"
Chris Brazell: Ég held ég þurfi að leggjast niður
Fúsi: Við búum á Íslandi og stundum er rok
Brynjar Björn: Getum viðurkennt að við vorum örlítið heppnir
Haraldur Freyr: Þetta var bardagaleikur
Maggi Már svekktur með spilamennskuna: Strákarnir vita það, við vitum það
Fyrri hálfleikurinn ævintýralega slakur - „Til skammar"
   þri 25. apríl 2023 14:25
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bestur í Mjólkurbikarnum: Fæ ekkert alltaf að fara inn í
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Emil Skúli Einarsson, leikmaður Þróttar, hefur verið valinn besti leikmaður 32-liða úrslitanna í Mjólurbikarnum. Emil átti skínandi leik þegar Lengjudeildarlið Þróttar sló út Bestu deildar lið Fram.

Emil sem lék sem vinstri bakvörður í leiknum og skoraði tvö af þremur mörkum Þróttara. Hann tók við verðlaunum frá Fótbolta.net í dag og voru verðlaunin í boði MS.

Lestu um leikinn: Fram 2 - 3 Þróttur R.

Hann er fæddur árið 2003 og hefur verið hjá Þrótti frá sex ára aldri. Hann sló út liðið sem faðir hans heldur með því faðir hans er stuðningsmaður Fram.

Emil ræddi við Fótbolta.net og má sjá viðtalið hér efst í fréttinni. Dregið verður í 16-liða úrslitin í hádeginu á morgun.
Athugasemdir
banner
banner