Liverpool býður í Camavinga - Liverpool og Man City berjst um Semenyo - Fulham vill bandarískan sóknarmann
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
banner
   fös 25. maí 2018 21:24
Mist Rúnarsdóttir
Natasha: Gaman að skora þegar maður er miðvörður
Kvenaboltinn
Natasha í leik með Keflavík fyrr í sumar.
Natasha í leik með Keflavík fyrr í sumar.
Mynd: Auður Erla Guðmundsdóttir
„Við byrjuðum vel en svo lentum við í mótbyr og vorum komnar 2-1 undir. Þá var þetta orðin brekka. Við börðumst en það kostaði okkur að spila ekki nógu vel, því var gott að ná að jafna," sagði Natasha Anasi leikmaður Keflavíkur eftir 2-2 jafntefli við Þrótt í Inkasso deild kvenna í kvöld.

„Við lögðum upp með að pressa eins mikið og við gátum á þær. Við erum öflugar fram á við og vildum reyna að nýta það eins og við gátum," hélt hún áfram og hrósaði svo Þróttarliðinu.

Natasha sem er miðvörður og fyrirliði Keflavíkur átti mjög góðan leik
skoraði bæði mörk Keflavíkur liðsins í kvöld. „Ég er í skýjunum með það, þegar maður er miðvörður þá er alltaf gaman að ná að skora mörk. Ég var mjög ánægð með að ná tveimur mörkum í dag."

Nánar er rætt við hana í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir