lau 25. maí 2019 17:13
Kristófer Jónsson
Byrjunarlið Víkings R. og KR: Björgvin í byrjunarliði KR
Bjöggi er í byrjunarliði KR
Bjöggi er í byrjunarliði KR
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Viktor Örlygur kemur inn
Viktor Örlygur kemur inn
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Núna klukkan 18:00 hefst leikur Víkings R. og KR í sjöttu umferð Pepsi Max-deildar karla. Leikurinn fer fram á Eimskipsvellinum í Laugardalnum þar sem að heimavöllur Víkings er ekki tilbúinn.

Heimamenn í Víking R. sitja í ellefta sæti deildarinnar með þrjú stig og leita enn af sínum fyrsta sigri í deildinni. KR-ingar eru í fimmta sæti með átta stig. Byrjunarliðin eru nú klár.

Heimamenn gera eina breytingu á liði sínu. Mohamed Didé Fofana kemur út æi stað Viktors Örylgs Andrasonar.

KR-ingar gera engar breytingar frá liði sínu eftir sigurinn gegn HK í síðustu umferð. Björgvin Stefánsson er í liði KR en hann kom sér í fréttirnar í vikunni vegna ummæla sem að hann lét falla þegar að hann lýsti leik Hauka og Þróttar. Ummælin beindust að húðlit Archange Nkumu leikmanni Þróttar. Nánar má lesa um það hér.

Beinar textalýsingar:
16:00 HK - Grindavík
16:30 KA - ÍBV
18:00 Víkingur R. - KR

Byrjunarlið Víkings R.:
1. Þórður Ingason (m)
3. Logi Tómasson
6. Halldór Smári Sigurðsson
8. Sölvi Ottesen (f)
13. Viktor Örlygur Andrason
20. Júlíus Magnússon
21. Guðmundur Andri Tryggvason
22. Ágúst Eðvald Hlynsson
23. Nikolaj Hansen
24. Davíð Örn Atlason
77. Atli Hrafn Andrason

Byrjunarlið KR:
1. Beitir Ólafsson (m)
4. Arnþór Ingi Kristinsson
5. Arnór Sveinn Aðalsteinsson
8. Finnur Orri Margeirsson
9. Björgvin Stefánsson
10. Pálmi Rafn Pálmason
11. Kennie Chopart
19. Kristinn Jónsson
20. Tobias Thomsen
22. Óskar Örn Hauksson (f)
25. Finnur Tómas Pálmason

Beinar textalýsingar:
16:00 HK - Grindavík
16:30 KA - ÍBV
18:00 Víkingur R. - KR
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner