Real vill Trent - Man Utd mun ekki reyna við Southgate - Aston Villa býr sig undir að keppa um Williams
   þri 25. júní 2024 06:00
Hafliði Breiðfjörð
Tipparar með EM á hreinu
Mynd: 1X2
Íslenskir tipparar gerðu vel á sérstökum EM getraunaseðli sem Íslenskar getraunir buðu uppá í tengslum við EM í knattspyrnu.

Alls voru 5 tipparar með 13 leiki rétta á EM getraunaseðlinum í síðustu viku og fékk hver þeirra rúma eina milljón króna í sinn hlut.

Þess má geta að vinningshafarnir styðja við bakið á KFS, ÍFR, Neista, Umf. Laugdæla og Leikni Reykjavík.
Athugasemdir
banner
banner
banner