Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   fös 25. september 2020 08:30
Elvar Geir Magnússon
Diego Godin til Cagliari (Staðfest)
Cagliari hefur formlega tilkynnt um komu Diego Godin frá Inter og gert þriggja ára samning við úrúgvæska varnarmanninn.

„Það er með ánægju sem Cagliari Calcio tilkynnir um komu Diego Godin frá Inter," segir í yfirlýsingu.

Godin er 34 ára gamall og gekk í raðir Inter í fyrra eftir níu ára dvöl hjá Atletico Madrid.

Í heildina spilaði hann 36 leiki fyrir Inter á síðustu leiktíð en félagið telur sig ekki hafa not fyrir þessa goðsögn lengur.

Godin, sem á 135 leiki að baki fyrir Úrúgvæ, mun ganga beint inn í byrjunarliðið hjá Cagliari þar sem hann gæti spilað við hlið Ragnar Klavan fyrrum varnarmanns Liverpool.


Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 3 3 0 0 6 1 +5 9
2 Juventus 3 3 0 0 7 3 +4 9
3 Cremonese 3 2 1 0 5 3 +2 7
4 Udinese 3 2 1 0 4 2 +2 7
5 Milan 3 2 0 1 4 2 +2 6
6 Roma 3 2 0 1 2 1 +1 6
7 Atalanta 3 1 2 0 6 3 +3 5
8 Cagliari 3 1 1 1 3 2 +1 4
9 Como 3 1 1 1 3 2 +1 4
10 Torino 3 1 1 1 1 5 -4 4
11 Inter 3 1 0 2 9 6 +3 3
12 Lazio 3 1 0 2 4 3 +1 3
13 Bologna 3 1 0 2 1 2 -1 3
14 Sassuolo 3 1 0 2 3 5 -2 3
15 Genoa 3 0 2 1 1 2 -1 2
16 Fiorentina 3 0 2 1 2 4 -2 2
17 Verona 3 0 2 1 1 5 -4 2
18 Pisa 3 0 1 2 1 3 -2 1
19 Parma 3 0 1 2 1 5 -4 1
20 Lecce 3 0 1 2 1 6 -5 1
Athugasemdir
banner