Guimaraes, Isak, Kimmich, Diaz, Branthwaite, Mainoo og fleiri góðir í slúðri dagsins
banner
   fös 25. september 2020 20:27
Ívan Guðjón Baldursson
Þýskaland: Frankfurt skoraði þrjú í Berlín
Andre Silva er með tvö mörk í tveimur fyrstu leikjum tímabilsins.
Andre Silva er með tvö mörk í tveimur fyrstu leikjum tímabilsins.
Mynd: Getty Images
Hertha Berlin 1 - 3 Eintracht Frankfurt
0-1 Andre Silva ('30, víti)
0-2 Bas Dost ('37)
0-3 Sebastian Röde ('71)
1-3 Martin Hinteregger ('78, sjálfsmark)

Hertha Berlin tók á móti Eintracht Frankfurt í fyrsta leik 2. umferðar þýska úrvalsdeildartímabilsins.

Gestirnir frá Frankfurt voru betri í fyrri hálfleik og skoraði Andre Silva fyrsta mark leiksins úr vítaspyrnu. Bas Dost tvöfaldaði forystu Frankfurt og gerðu heimamenn þrefalda skiptingu í hálfleik.

Hertha tók völdin á vellinum en náði ekki að koma knettinum í netið og gerði Sebastian Röde út um viðureignina með marki á 71. mínútu. Staðan orðin 0-3.

Martin Hinteregger varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net á 78. mínútu og verðskulduðu heimamenn að skora mark eftir góða frammistöðu í síðari hálfleik.

Nær komust þeir þó ekki og lokatölur 1-3. Frankfurt er með fjögur stig eftir sigurinn og Hertha með þrjú.
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 26 22 4 0 66 18 +48 70
2 Bayern 26 19 3 4 78 31 +47 60
3 Stuttgart 26 18 2 6 60 31 +29 56
4 Dortmund 26 14 8 4 53 32 +21 50
5 RB Leipzig 26 15 4 7 60 32 +28 49
6 Eintracht Frankfurt 26 10 10 6 42 35 +7 40
7 Augsburg 26 9 8 9 43 42 +1 35
8 Hoffenheim 26 9 6 11 44 50 -6 33
9 Freiburg 26 9 6 11 36 48 -12 33
10 Werder 26 8 6 12 35 41 -6 30
11 Heidenheim 26 7 8 11 35 44 -9 29
12 Gladbach 26 6 10 10 46 50 -4 28
13 Union Berlin 26 8 4 14 25 42 -17 28
14 Wolfsburg 26 6 7 13 31 44 -13 25
15 Bochum 26 5 10 11 30 54 -24 25
16 Mainz 26 3 10 13 22 46 -24 19
17 Köln 26 3 9 14 20 47 -27 18
18 Darmstadt 26 2 7 17 26 65 -39 13
Athugasemdir
banner
banner
banner