Mainoo, Konate og Mac Allister eftirsóttir - Tonali með heimþrá - Semenyo til Liverpool?
banner
   mið 25. nóvember 2020 13:30
Elvar Geir Magnússon
Zlatan: Þetta er vika eða tvær
Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic segir að meiðslin sem hann hlaut um síðustu helgi séu ekki alvarlega.

„Þetta er ekkert alvarlegt, þetta er vika eða tvær," segir Zlatan.

Hann hefur verið magnaður á tímabilinu og hefur skorað 10 mörk í sex leikjum fyrir AC Milan í ítölsku A-deildinni.

Svíinn skoraði tvö mörk gegn Napoli en þurfti að fara af velli á 79. mínútu vegna meiðsla aftan í læri.

AC Milan trónir á toppi ítölsku A-deildarinnar en stöðuna má sjá hér að neðan.
Stöðutaflan Ítalía Serie A - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Napoli 10 7 1 2 16 8 +8 22
2 Milan 11 6 4 1 17 9 +8 22
3 Inter 10 7 0 3 24 12 +12 21
4 Roma 10 7 0 3 10 5 +5 21
5 Juventus 11 5 4 2 14 10 +4 19
6 Bologna 10 5 3 2 16 8 +8 18
7 Como 11 4 6 1 12 6 +6 18
8 Lazio 10 4 3 3 13 7 +6 15
9 Udinese 10 4 3 3 12 15 -3 15
10 Cremonese 11 3 5 3 12 13 -1 14
11 Torino 11 3 5 3 10 16 -6 14
12 Atalanta 10 2 7 1 13 8 +5 13
13 Sassuolo 10 4 1 5 11 12 -1 13
14 Cagliari 11 2 4 5 9 14 -5 10
15 Lecce 11 2 4 5 8 14 -6 10
16 Pisa 11 1 6 4 8 14 -6 9
17 Parma 11 1 5 5 7 14 -7 8
18 Genoa 10 1 3 6 6 14 -8 6
19 Verona 11 0 6 5 6 16 -10 6
20 Fiorentina 10 0 4 6 7 16 -9 4
Athugasemdir
banner
banner