Everton vill fá Grealish á lægra verði - Man Utd á eftir Wharton - West Ham hafnaði tilboði Chelsea
banner
   þri 26. maí 2020 15:42
Elvar Geir Magnússon
Pogba og Rashford klárir þegar enski boltinn snýr aftur
Marcus Rashford og Paul Pogba, leikmenn Manchester United, verða báðir klárir í slaginn þegar enska úrvalsdeildin hefst að nýju.

Rashford þurfti að fara í aðgerð á baki í janúar og Pogba þurfti að fara í aðgerð á fæti snemma á árinu.

En þar sem keppni var frestað vegna heimsfaraldursins fengu þeir tíma til að jafna sig og eru nú báðir mættir til æfinga að nýju á Carrington æfingasvæðinu.

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, hefur staðfest að báðir verði tilbúnir þegar enski boltinn hefst að nýju.

„Þeir líta vel út og þeir hafa getað tekið þátt í öllum æfingum. Það er útlit fyrir það að allir verði heilir þegar við getum farið aftur af stað," segir Solskjær.

Sjá einnig:
Ný dagsetning á ensku úrvalsdeildina í vikunni
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
2 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
3 Liverpool 3 3 0 0 8 4 +4 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
9 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
10 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
11 Man Utd 3 1 1 1 4 4 0 4
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
15 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
16 Man City 3 1 0 2 5 4 +1 3
17 Burnley 3 1 0 2 4 6 -2 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner