Bayern vill 100 milljónir fyrir Olise - Chelsea reynir að fá Guehi og Maignan frítt - Konate ætlar til Real Madrid
   fös 26. maí 2023 13:00
Elvar Geir Magnússon
Wilson: Howe er klárlega stjóri tímabilsins
Callum Wilson, leikmaður Newcastle, og Michael Antonio, leikmaður West Ham, ræddu um það í hlaðvarpsþættinum 'Footballer's Football Podcast' hver væri stjóri ársins í enska boltanum.

Wilson er ekki hlutlaus en segir að það sé auðvelt val.

„Það er klárlega Eddie Howe. Að koma liðinu frá fallbaráttu og inn í Meistaradeildina. Það kemur enginn annar til greina," sagði Wilson.

Antonio sagði: „Ég mun velja Eddie Howe, nema Pep Guardiola vinni Meistaradeildina með Manchester City."

Newcastle innsiglaði á mánudaginn þátttöku í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili.
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Liverpool 4 4 0 0 9 4 +5 12
2 Arsenal 4 3 0 1 9 1 +8 9
3 Tottenham 4 3 0 1 8 1 +7 9
4 Bournemouth 4 3 0 1 6 5 +1 9
5 Chelsea 4 2 2 0 9 3 +6 8
6 Everton 4 2 1 1 5 3 +2 7
7 Sunderland 4 2 1 1 5 3 +2 7
8 Man City 4 2 0 2 8 4 +4 6
9 Crystal Palace 4 1 3 0 4 1 +3 6
10 Newcastle 4 1 2 1 3 3 0 5
11 Fulham 4 1 2 1 3 4 -1 5
12 Brentford 4 1 1 2 5 7 -2 4
13 Brighton 4 1 1 2 4 6 -2 4
14 Man Utd 4 1 1 2 4 7 -3 4
15 Nott. Forest 4 1 1 2 4 8 -4 4
16 Leeds 4 1 1 2 1 6 -5 4
17 Burnley 4 1 0 3 4 7 -3 3
18 West Ham 4 1 0 3 4 11 -7 3
19 Aston Villa 4 0 2 2 0 4 -4 2
20 Wolves 4 0 0 4 2 9 -7 0
Athugasemdir
banner