Koné fer til Manchester - Zirkzee fær loforð frá Roma - Chelsea og Villa skoða Santi Castro - John Terry til Oxford? - Aké eftirsóttur
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
   þri 26. júní 2018 16:47
Magnús Már Einarsson
Tómas Þór rýnir í liðið: Þetta er að koma svolítið á óvart
Icelandair
Tómas Þór stillir fókusinn á myndavélinni.
Tómas Þór stillir fókusinn á myndavélinni.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fótbolti.net fékk Tómas Þór Þórðarson, íþróttafréttamann hjá Sýn, til að rýna í byrjunarlið Íslands gegn Króatíu. Ísland stillir upp í 4-4-1-1 líkt og gegn Argentínu í fyrsta leik. Emil Hallfreðsson og Jóhann Berg Guðmundsson koma aftur inn í liðið auk þess sem Sverrir Ingi Ingason kemur inn í vörnina fyrir Kára Árnason.

„Sverrir Ingi er arftaki Kára Árnasonar en þetta er samt smá sjokk. Þetta er að koma svolítið á óvart. Maður vissi að Sverrir myndi koma inn í liðið í Þjóðadeildinni nema Kári fari til Tyrklansd og haldi honum áfram á bekknum," sagði Tómas.

„Sverrir Ingi er frábær miðvörður og stóð sig virkilega vel á þeim mínútum sem hann fékk fyrir Ragga í síðasta leik. Hann kom inn og gerði nákvæmlega það sem þurfti. Hann var sterkur í loftinu og heldur ógninni sem þarf í föstum leikatriðum hinumegin. Mér líst ágætlega á þetta en ég vorkenni Kára. Ég gæti trúað því að hann sé brjálaður á þessum tímapunkti."

Tómas er bjartsýnn fyrir leikinn. „Við vinnum 1-0. Króatarnir eru aðeins of peppaðir. Þeir eru að gera breytingar og strákarnir okkar eru nánast aldrei betri en með bakið upp við vegg," sagði Tómas með rándýr sólgleraugu á sér.

Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni.
Athugasemdir
banner
banner