Miðjumaður Everton orðaður við Man Utd - Gomes til Liverpool?
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
   fös 26. júlí 2019 21:14
Þórir Karlsson
Jakob Snær: Þetta var ljót tækling og verðskuldaði rautt spjald
Sýndi blaðamanni takkaför á sköflungnum
Jakob Snær Árnason
Jakob Snær Árnason
Mynd: Fótbolti.net - Sævar Geir Sigurjónsson
Grótta og Þór skildu jöfn á Vivaldivellinum í stórleik 14. umferðar Inkasso deildarinnar í kvöld. Stærsta atvik leiksins átti sér stað í lok fyrri hálfleiks þegar Arnar Þór Helgason fékk rautt spjald fyrir tæklingur á Jakobi Snæ Árnasyni. Jakob Snær mætti í viðtal etir leik og hafði eftirfarandi að segja um leikinn:

“Frekar svekktur að hafa ekki klárað þetta. Við vorum klárlega ekki góðir í fyrri hálfleik og þeir voru með yfirhöndina og komast kannski sanngjarnt yfir. En við sýndum það strax í byrjum seinni hálfleiks að við ætluðum okkur þrjá punkta og settum mark. Mér fannst við óheppnir að hafa ekki klárað þetta. “

Þá var Jakob spurður út í tæklinguna hans Arnars Þórs, var það réttur dómur?

“Klárlega. Ég fer þarna á fullu í þetta og hann kemur á móti, ef ég hefði ekki verið með legghlíf þá væri ég fótbrotinn núna, ég held það sé klárt, ég er með takkaför á sköflungnum. Þannig að þetta var ljót tækling og verðskuldaði rautt spjald.”

Í lok viðtalsins bað blaðamaður Jakob að sýna sér förin og gerði hann það, en sjón er sögu ríkari.

Viðtalið í heild sinni má sjá í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner