Kane gæti tekið við af Lewandowski - Amorim fær pening - Camavinga til Englands?
Ingvar Freyr: Verður einhver helvítis veisla næstu helgi
Berglind Björg: Ég er bara ótrúlega stolt af þessu
Davíð Smári: Hendum þessu frá okkur í einhverja vitleysu
Nik Chamberlain: Hefðum getað skorað fleiri
Lárus Orri: Erum ennþá í miðri á
Einar Guðna: Skilyrði að snúa þessu við
Fær kveðjuleik á Laugardalsvelli: Myndi gera ótrúlega mikið fyrir mig
Stýrði Gróttu í fjarveru Rúnars: Mjög vonsvikinn
Jói Hreiðars: Þær fengu of auðveld færi
Matti Guðmunds: Þetta átti að enda með marki
Donni: Reynir á að sýna kjark og dug
Ashley Brown um endurkomu til Íslands: Svo frábært að ég þurfti að koma aftur
Guðni Eiríksson: Sem betur fer þá hefur FH liðið að einhverju að keppa
Óskar Smári: Eina liðið sem vinnur leik komandi inn í neðri hlutann
Sjáðu lætin á Króknum - Ætluðu að vaða í dómarana
Konni: Bara Derby slagur og við vel stilltir
Sverri Hrafn: Þetta var bara algjör þvæla
Venni: Get ekkert farið að sparka í ruslatunnur eða urðað yfir menn
Hemmi hafði ekki tíma í að einbeita sér að leiknum - „Það voru allir að biðja um skiptingu"
Liam Daði: Við stefnum á Laugardalsvöll og það er ekkert flókið
   mán 26. ágúst 2019 22:00
Magnús Þór Jónsson
Ásgeir Börkur: Búinn að fá að heyra það frá Fylkisstúkunni í mörg ár
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ásgeir Börkur mætti í Árbæinn í HK búningi í dag, hvernig mat hann leik kvöldsins?

„Var þetta ekki bara skemmtilegur fótboltaleikur?  Við vorum kannski smá klaufar í þessum mörkum en það er bara fótboltinn, mörkin koma eftir mistök."

Lestu um leikinn: Fylkir 3 -  2 HK

Leikurinn breyttist eftir brottvísun Valdimars og í kjölfar hennar varð mikill hasar þar sem m.a. Ásgeir Börkur fékk að líta gult spjald.  Hvað gekk eiginlega á?

„Ég sá ekkert hvað gerðist og ætla ekki að segja um hvort þetta var rautt spjald eða ekki, ég sá bara minn mann liggja í jörðinni, ekkert meira."

HK átti erfitt með að skapa sér færi einum fleiri.

„Þetta er reynslumikið og fínt lið og þeir bara díluðu við þungann sem við settum á þá og eins og ég segi þá vantaði bara herslumuninn og það hefði verið gaman að troða einu marki inn í lokin."

Síðustu mínúturnar voru ansi "heitar" í stúkunni, baulað var á Valgeir eftir viðskiptin sem skópu rauða spjaldið og Ásgeir fékk að heyra það frá stúkunni líka, hvernig leið honum með það?

„Valgeir er einn mesti töffari sem ég hef spilað með og ég held að allt það sem hann fékk frá áhorfendum muni bara efla hann, hann hélt ótrauður áfram. 

„Ég er búinn að fá að heyra það úr stúkunni frá Fylkismönnum og það var ekkert nýtt i dag."


Nánar er rætt við Ásgeir Börk í viðtalinu sem fylgir.
Athugasemdir
banner