Mörg stór félög hafa áhuga á Mainoo - Toney og Rodrygo á óskalista Tottenham - Martínez ekki lengur varafyrirliði Villa
Davíð Smári: Markmiðið var að vera í efstu deild
Arnar: Þarf lítið til svo allt fari til fjandans
„Stórt að einn besti hafsent deildarinnar velji að spila fyrir okkur"
Auðveld ákvörðun að velja Grindavík/Njarðvík - „Væri til í að byrja á morgun"
Hlín Eiríks: Kíktum í balletkennslu í gær í staðinn fyrir æfingu
Steini: Hún er bara orðin gömul og þreytt
Thelma Karen: Gærdagurinn eitt mesta bull sem ég hef lent í á ævinni
Emilía Kiær: Geggjaður bónus að geta fengið sitt fyrsta landsliðsmark
Birnir Snær: Það er alvöru framleiðsla í Garðabænum
Sjáðu það helsta úr ítalska: Napoli fór á toppinn og Albert skoraði
Sjáðu það helsta úr spænska: Real Madrid vann El Clasico
Ragnar Bragi: Sýnir að klúbbnum sé alvara
Heimir setur titlasöfnun til hliðar: Núna er að búa til eitthvað
Jökull: Endar ekki í efstu þremur nema hafa unnið fyrir því
Örvar tvöfaldaði markafjölda sinn: Ég var óheppinn þá
Höskuldur: Hefur verið geðshræringavika
Ólafur Ingi: Eins og þú sérð þá er þetta frábært lið
Pablo Punyed um framtíðina: Það kemur í ljós
Matti Villa: Geggjaður endir á frábæru tímabili og mínum ferli
Sölvi um Pablo og Matta Villa: Þetta eru algjörir sigurvegarar
   þri 26. september 2023 21:08
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Sædís eftir fyrsta A-landsleikinn: Draumar eru til að láta þá rætast
Sædís í fyrsta A-landsleiknum í kvöld.
Sædís í fyrsta A-landsleiknum í kvöld.
Mynd: Fótbolti.net - Jónína Guðjörg Guðbjartsdóttir
„Það var sturlað að koma inn á og það var sturluð stemning á vellinum," sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir sem spilaði í kvöld sinn fyrsta A-landsleik fyrir Íslands hönd. Líklega er þetta ekki síðasti leikurinn hjá þessum efnilega leikmanni.

„Ég er ótrúlega þakklát fyrir tækifærið. Þetta hefur verið draumur lengi en draumar eru til að láta þá rætast."

Lestu um leikinn: Þýskaland 4 -  0 Ísland

Sædís kom inn á í seinni hálfleik gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni í kvöld en þetta var gríðarlega erfiður leikur fyrir íslenska liðið. Hann endaði með 4-0 sigri Þýskalands.

„Þetta var virkilega erfiður leikur en þær eru mjög góðar. Það er alltaf erfitt að spila gegn Þýskalandi. Þetta eru ekki úrslitin sem við ætluðum okkur en við látum þetta ekkert á okkur fá. Við höldum bara áfram."

„Það er alltaf erfitt að keppa á þessu stigi. Við bjuggumst við hörkuleik og vorum undirbúnar í það. Við höldum bara áfram. Það þýðir ekkert annað en að gefa bara í."

Hægt er að sjá allt viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner